Dynjandisheiði: Sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 12,4 km kafla
Vegagerðin hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 2. áfanga Vestfjarðarvegar um Dynjandisheiði, frá Norðdalsá að Þverá við Rjúpnabeygju.
Um er að ræða 12,4 km langan vegarkafla...
Reykjavík: Kynningarfundur um uppbyggingu íbúða þann 29. október nk.
Árviss kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúða í Reykjavík verður haldinn eftir viku, föstudaginn 29. október kl. 9-11 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.
Fundurinn er opinn öllu...
Opnun útboðs: Vestfjarðarvegur (60) um Gufudalssveit: Kinnarstaðir – Þórisstaðir, eftirlit og...
Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í eftirlit og ráðgjöf með útboðsverkinu Vestfjarðarvegur (60) um Gufudalssveit, Kinnarstaðir – Þórisstaðir.
Verkið felur í sér nýbyggingu Vestfjarðarvegar á um...
Framkvæmdum við nýja skólpdælistöð á Seltjarnarnesi miðar vel áfram
Dæluhúsið við Norðurströnd verður neðanjarðar en grafa þarf 6 metra niður í heildina, fleyga þurfti klöpp til að ná alla leið og styttist nú...
Ásvallabraut í Hafnarfirði opnar fyrir umferð
Ný Ásvallabraut í Hafnarfirði opnaði fyrir umferð í gær en framkvæmdir við brautina hófust vorið 2020.
Með opnun Ásvallabrautar frá Skarðshlíð að Áslandi 3 eru...
Framkvæmdir hefjast í Fannborg á næsta ári
Meirihluti bæjarráðs Kópavogs samþykkti í gær samkomulag við Árkór vegna umdeildrar uppbyggingar á Fannborgarreit. Bæjarfulltrúi Samfylkingar segir misráðið að ekki hafi verið hlustað á...
Næstu hús hristust þegar strengur fór í sundur
Næstu hús hristust og hár hvellur varð í morgun er skurðgrafa tók í sundur rafmagnsstreng á Snorrabraut í Reykjavík.
Það sáust blossi og reykur, samkvæmt...
Íbúðarhús í stað bensínstöðvar
Atlantsolía hefur verið í viðræðum við Reykjavíkurborg um að loka bensínstöð fyrirtækisins við Háaleitisbraut 12.
Áformar Atlantsolía að fjarlægja stöðina og breyta notkun lóðarinnar í...














