Dynjandisheiði: Sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 12,4 km kafla

0
Vegagerðin hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 2. áfanga Vestfjarðarvegar um Dynjandisheiði, frá Norðdalsá að Þverá við Rjúpnabeygju. Um er að ræða 12,4 km langan vegarkafla...

Reykjavík: Kynningarfundur um uppbyggingu íbúða þann 29. október nk.

0
Árviss kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúða í Reykjavík verður haldinn eftir viku, föstudaginn 29. október kl. 9-11 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Fundurinn er opinn öllu...

Opnun útboðs: Vestfjarðarvegur (60) um Gufudalssveit: Kinnarstaðir – Þórisstaðir, eftirlit og...

0
Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í eftirlit og ráðgjöf með útboðsverkinu Vestfjarðarvegur (60) um Gufudalssveit, Kinnarstaðir – Þórisstaðir. Verkið felur í sér nýbyggingu Vestfjarðarvegar á um...

Framkvæmdum við nýja skólpdælistöð á Seltjarnarnesi miðar vel áfram

0
Dæluhúsið við Norðurströnd verður neðanjarðar en grafa þarf 6 metra niður í heildina, fleyga þurfti klöpp til að ná alla leið og styttist nú...

Ásvallabraut í Hafnarfirði opnar fyrir umferð

0
Ný Ásvallabraut í Hafnarfirði opnaði fyrir umferð í gær en framkvæmdir við brautina hófust vorið 2020. Með opnun Ásvallabrautar frá Skarðshlíð að Áslandi 3 eru...

Fram­kvæmdir hefjast í Fann­borg á næsta ári

0
Meirihluti bæjarráðs Kópavogs samþykkti í gær samkomulag við Árkór vegna umdeildrar uppbyggingar á Fannborgarreit. Bæjarfulltrúi Samfylkingar segir misráðið að ekki hafi verið hlustað á...

Næstu hús hristust þegar strengur fór í sundur

0
Næstu hús hristust og hár hvellur varð í morgun er skurðgrafa tók í sundur rafmagnsstreng á Snorrabraut í Reykjavík. Það sáust blossi og reykur, samkvæmt...

Íbúðarhús í stað bensínstöðvar

0
Atlantsol­ía hef­ur verið í viðræðum við Reykja­vík­ur­borg um að loka bens­ín­stöð fyr­ir­tæk­is­ins við Háa­leit­is­braut 12. Áform­ar Atlantsol­ía að fjar­lægja stöðina og breyta notk­un lóðar­inn­ar í...