Helgafellshverfi í mikilli uppbyggingu

0
Uppbygging í Helgafellshverfi er komin vel á veg, fjöldi fólks er fluttur á svæðið og glæsilegur grunnskóli farinn að þjónusta nýja íbúa Mosfellsbæjar. Hið stóra...

Framkvæmdir við Fiskislóð og Verbúðarbryggju

0
Á síðustu dögum hófust tvö framkvæmdarverkefni, annars vegar við Fiskislóð og hins vegar við Verbúðarbryggju. Unnið er við gerð hjólastígar á Fiskislóð. Hjólastígurinn mun ná...

Íbúi há­hýsis skar á öryggis­reipi málara

0
Taí­lensk kona skar á öryggis­reipi hjá málurum sem voru við vinnu á 26. hæð há­hýsisins þar sem hún býr. Mennirnir héngu í tugi metra...

Kínverskir „draugabæir“ geta hýst alla þýsku þjóðina

0
Árum saman hafa milljónir fasteigna staðið tómar í Kína og úr hefur orðið það sem kallað er „draugabæir“ en þar er laust húsnæði fyrir...

Horfirðingum gert að byggja ódýrara hjúkrunarheimili

0
Lægsta tilboð í hjúkrunarheimili á Höfn í Hornafirði var talsvert yfir kostnaðaráætlun og vill ríkið að framkvæmdin verði gerð ódýrari. Bæjarstjórn harmar þá afstöðu...

Sprengingar ekki til rannsóknar hjá lögreglu

0
Lög­regl­an á Vest­ur­landi kveðst ekki hafa til rann­sókn­ar hjá sér brot á verk­ferl­um verk­taka sem unnu við spreng­ing­ar síðastliðinn fimmtu­dag vegna vega­fram­kvæmda. Aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn hjá...

Sementsskortur í Evrópu tefur byggingarframkvæmdir

0
Talsmenn fyrirtækja í byggingariðnaði hérlendis segja vera skort á sementi í Evrópu. Forstjóri Steypustöðvarinnar segir skortinn þegar farinn að tefja byggingarframkvæmdir. Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sementverksmiðjunnar,...

Ölfus hafnar þátttöku í byggingu Héraðsskjalasafns Árnesinga

0
Bæjarstjórn Ölfus hafnar þátttöku í framkvæmdum við nýtt húsnæði Héraðsskjalasafns Árnesinga m.v. þær forsendur og þær kostnaðartölur sem unnið er útfrá í dag. Frá þessu...

Sements­­skortur á landinu sem gæti komið bygginga­iðnaðinum illa

0
Sementsskortur er yfirvofandi á landinu, sem valdið hefur steypuframleiðendum verulegum vandræðum. Framkvæmdastjóri Steypustöðvarinnar segir að fyrirtækið geti nú aðeins þjónustað helming viðskiptavina sinna og gæti...

Ný hitaveita formlega tekin í notkun á Höfn

0
Mikilvægt framfaraskref fyrir hluta byggðar í Sveitarfélaginu Hornafirði. Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun 18. október sl. en lagningu nýrrar hitaveitu fyrir Höfn og...