Grunnstoðir iðnnáms á Íslandi eru ekki nægilega tryggðar
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um framhaldsskóla (282. mál).
Í umsögninni lýsa samtökin áhyggjum af því að veigamiklum athugasemdum, sem samtökin...
Söfnun fyrir athvarfið gengur vel
Söfnun fyrir nýju húsnæði Kvennaathvarfsins hefur gengið vonum framar og veitt starfsfólki vonarneista um samtakamátt þjóðarinnar.
„Söfnunin hefur sýnt fram á samtakamátt sem er svo...
Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið
Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt.
Þetta...
Varðveitir eldri íslenskar byggingar
Byggingartæknifræðingur hjá Verkvist hefur nýlega skilað ítarlegri rannsókn á varðveislu íslenskra útveggja.
Ævar Kærnested lauk B.Sc. prófi í byggingartæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík í vor...
Flugmenn telja nýju stæðin of þröng
Að mati flugmanna eru flugvélastæðin heldur þröng við hina nýju 25 þúsund fermetra austurálmu flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Að þeirra sögn virðist...
19.05.2025 Veitur ohf. Djúpdælur Reykjahlíð 3. áfangi – MG32 og MG36
Verkefnið snýst í aðaldráttum um að skipta út núverandi dælum, lögnum, raf- og stjórnbúnaði í borholum MG-32 og MG-36 í Reykjahlíð í Mosfellsdal.
Verktaki skal...
Árangursríkari opinberar framkvæmdir
„Nýjar eignir krefjast viðhalds, endurbóta og förgunar, sem oft yfirsjást við ákvarðanatöku.“
Vinnuregla smiðsins er: „Mældu tvisvar, sagaðu einu sinni.“ Þetta endurspeglar mikilvægi þess að...
Hefja uppbyggingu á Borgarhöfðanum
Fyrsta skóflustungan að 133 íbúða byggingu á Borgarhöfða var tekin í fyrradag. Áætlað er að hverfið, sem mun rísa á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog,...
Fasteignirnar verðlausar
Eigendur atvinnuhúsnæðis á Bíldshöfða segja Reykjavíkurborg hafa skilið sig eftir í algjörri óvissu og með verðlausar eignir.
Aron Wei Quan, eigandi veitingastaðarins Fönix á Bíldshöfða...
Landeldisstöð Samherja á Reykjanesi í gang eftir tvö ár
34 milljarða fjármögnun fyrsta áfanga lokið - 100 störf skapast
Samherji fiskeldi ehf., dótturfélag Samherja hf., hefur lokið fjármögnun fyrsta áfanga Eldisgarðs, nýrrar landeldisstöðvar við...