Íslenskur iðnaðarmaður stóð ekki við sitt – Fór undan í flæmingi...
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur lagt fyrir iðnaðarmann að endurgreiða viðskiptavini. Viðskiptavinurinn hafði greitt iðnaðarmanninum hluta af umsaminni upphæð fyrir að smíða glugga og...
11.08.2025 Akureyrarbær. Útboð á smáíbúðum
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í smáíbúðir. Um er að ræða átta færanlegar íbúðir í einbýli um 35 m². Eins er óskað...
23.06.2025 Kópavogsbær. Geislagarður endurgerð
Kópavogsbær óskar eftir tilboði í verkið:
Geislagarður endurgerð
Verkið felst í endurgerð og endurbótum á Geislagarði í Hamraborg. Rífa þarf allt núverandi efni ofan af steyptri...
Mygla fannst í Árnasafni í Kaupmannahöfn
Árnasafni í Kaupmannahöfn, systurstofnun Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi, hefur verið lokað tímabundið eftir að mygla fannst í þremur byggingum Kaupmannahafnarháskóla. Tæpur helmingur handritasafns...
18.06.2025 Sunnuás Hlíðarendi – Laugarásvegur 77 – Niðurrif
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Sunnuás Hlíðarendi - Laugarásvegur 77 - Niðurrif, útboð nr. 16159.
Lauslegt yfirlit yfir verkið :
Niðurrif á...
Skúli byggir hótel við Seljalandsfoss
Skúli í Subway hyggst reisa nýtt hótel við Seljalandafoss sem verður í svipuðum stíl og Hótel Jökulsárlón.
Fyrir tveimur árum keypti Skúli Gunnar Sigfússon, eða...
Engin skýr stefna um malbikun
Innviðaráðherra segir enga skýra stefnu vera til staðar í því hvort eigi að malbika eða notast við svokallaða klæðningu í vegagerð. Þetta segir Eyjólfur...
Segir vegið að rétti fatlaðra við uppbyggingu á Fannborgar- og Traðarreit
Kolbeinn Reginsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, segir vegið að rétti fatlaðra í uppbyggingu á Fannborgar- og Traðarreit í Kópavogi. Bílastæði verði í mikilli fjarlægð og...
Sprengingar á 20-30 mínútna fresti
Vel fannst fyrir sprengingum í gær í grennd við Sigtún í Laugarneshverfinu. Sprengingarnar voru á tímabili á 20-30 mínútna fresti. Íbúi í Sigtúni segir...