Verðmæti nýrra Vatnsendalóða hleypur á milljörðum
Kópavogsbæ er skylt að skipuleggja nú þegar um 200 lóðir fyrir íbúðabyggð í landi Vatnsenda og jafnframt að ráðast í gatnagerð vegna þeirra, en...
Opnun útboðs: Akureyrarbær. Móahverfi – göngubrú
Úr fundargerð Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar þann 15.04.2025.
Lögð fram niðurstaða opnun tilboða í göngubrú, Móahverfi. Fimm tilboð bárust.
Tómas Björn Hauksson verkefnastjóri nýframkvæmda og viðhalds...
30.04.2025 Bílstjórar óskast í sumar til Jóns og Margeirs ehf.
Heimild: Facebooksíða Jóns og Margeirs ehf
27.05.2025 Fjallabyggð. Endurbætur á þaki Sundlaugar Siglufjarðar
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á þaki Sundlaugar Siglufjarðar skv. útboðsgögnum AVH.
Endurnýja skal núverandi kraftsperrur yfir sundlaugarsal og endurnýja þakklæðningu á öllu húsinu...
Nýjar lausar lóðir á Húsavík fyrir fjölbýli
Skipulags- og framkvæmdaráð hefur samþykkt að auglýsa lausar byggingarlóðir í Reitnum á Húsavík. Um er að ræða svæði Í5, lóðir nr. 29 og 31...
Milljarður bætist við ef hreinsa þarf skópið betur við Lagarfljót
Bygging á nýrri skólpstöð við Lagafljót kostar allt að hálfan milljarð og þurfi að uppfylla auknar kröfur um hreinsun gæti kostnaðurinn aukist um milljarð...
Gaflinn tekinn úr húsinu
Kaffivagninn, elsti veitingastaður Reykjavíkur, hefur verið lokaður vegna framkvæmda síðan í upphafi mánaðar. Framkvæmdirnar eru þó umtalsvert meiri en búist var við í fyrstu,...
Heimar kaupa Grósku og Gróðurhúsið
Kaupverðið greitt með útgáfu 258 milljóna nýrra hluta í Heimum.
Heimar hefur fest kaup á öllum hlutum í Grósku ehf. og Gróðurhúsinu ehf., sem saman...
Sjammi ehf. fékk stórt verkefni hjá Sorpu
Byggingafyrirtækið Sjammi ehf. á Akranesi átti lægsta tilboðið í byggingu endurvinnslustöðvar Sorpu, sem rísa mun við Lambhagaveg 14 í Reykjavík.
Þetta kemur fram í Morgunblaðinu...
„Borgarskipulag á að vera sniðið að þörfum íbúanna“
Forstjóri Reita segir þéttingarstefnu borgarinnar hafa verið nefnda „verktakablokkafaraldur“ þar sem magn hefur borið gæði ofurliði.
Guðni Aðalsteinsson, forstjóri fasteignafélagsins Reita, skrifar um áskoranir í...