Niðurrennsli við Gíga- og Lakahnúka.
Verk þetta felst í byggingu og uppsetningu nýrrar dælustöðvar nærri tengingu inn á núverandi niðurrennslislögn að Gráuhnúkum.
Frá dælustöðinni skal leggja nýja niðurgrafna stofnlögn DN600/ø800 til austurs, meðfram Skíðaskálavegi (378) til suðausturs og austur fyrir Hveradali þar sem hún greinist annars vegar til norðurs að niðurrennslisholum HE-10 og HE-35 við Gígahnúk og hins vegar að niðurrennslisholum HE-55 og HN-18 nærri Lakahnúkum.
Meðfram öllum lögnum í jörð leggur verktaki einnig loftlögn og ljósleiðararrör.
| Útboðsgögn afhent: | 14.11.2025 kl. 08:00 |
| Skilafrestur | 18.12.2025 kl. 14:00 |
| Opnun tilboða: | 18.12.2025 kl. 14:00 |












