Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í reglubundið eftirlit á brunaviðvörunarkerfum, neyðar- og flóttaleiðalýsinga í stofnunum Akureyrarbæjar fyrir árin 2026 – 2027.
Um er að ræða tilboð í heildarúttekt á stöðu brunavarna í stofnunum Akureyrarbæjar samkvæmt magntöluskrá.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með þriðjudeginum 18. nóvember 2025.
Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en þann 2. desember kl. 11:00.












