Lokaáfangi við endurbyggingu Norðurgarðsins

0
Framkvæmdir eru hafnar við lokaáfanga endurbyggingar Norðurgarðsins með því að hækka grjótvörn utan við garðinn og gera garðinn kláran fyrir uppsteypu síðar í sumar. ...

13.05.2025 Rangárþing ytra – Íþróttasvæði Hellu Gervigrasvöllur

0
Rangárþing ytra óskar eftir tilboðum í verkið Rangárþing ytra – Íþróttasvæði Hellu, gervigrasvöllur -Gervigras. Útboðsverkið felst í útvegun og fullnaðarfrágangi gervigrass með eða án fjaðurlags (in-situ)...

27.05.2025 Seljaborg leikskóli – stakstæðar kennslustofur

0
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Seljaborg leikskóli - stakstæðar kennslustofur, útboð 16142. Framkvæmdin felur í sér 204,4 m2 byggingu á skólastofum, tengibyggingu...

Vilja reisa 300 megavatta rafeldsneytisverksmiðju á Suðurnesjum

0
Kadeco og Suðurnesjabær hafa undirritað viljayfirlýsingu um lóð fyrir framleiðslu IðunnarH2 á sjálfbæru þotueldsneyti. Fyrirtækið vill framleiða 65 þúsund tonn á ári og aflþörf...

Nýjar íbúðir seljast hægt

0
Þrátt fyrir aukin umsvif á fasteignamarkaði hefur meðalsölutími íbúða lengst Nýjar íbúðir seljast að jafnaði hægar en aðrar íbúðir Meðalsölutími nýrra íbúða á...

Semja við Ís­tak um gerð mann­virkja fyrir fyrsta vindorku­ver landsins

0
Landsvirkjun hefur samið við Ístak hf. um ýmis mannvirki fyrir Vaðölduver, eða Búrfellslund, þar sem fyrsta vindorkuver landsins rís. Upphæð samningsins nemur rúmum 6,8...

Verk­fræðingar gagn­rýna stjórnar­skipan HMS

0
Verk­fræðingafélagið segir skipan stjórnar HMS van­virðingu við þá sér­fræði­menntun og fagþekkingu sem tækni­menntað fólk býr yfir. Verkfræðingafélag Íslands (VFÍ) hefur sent Ingu Sæland, félags- og...

Grunnstoðir iðnnáms á Íslandi eru ekki nægilega tryggðar

0
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um framhaldsskóla (282. mál). Í umsögninni lýsa samtökin áhyggjum af því að veigamiklum athugasemdum, sem samtökin...

Söfnun fyrir athvarfið gengur vel

0
Söfn­un fyr­ir nýju hús­næði Kvenna­at­hvarfs­ins hef­ur gengið von­um fram­ar og veitt starfs­fólki von­ar­neista um sam­taka­mátt þjóðar­inn­ar. „Söfn­un­in hef­ur sýnt fram á sam­taka­mátt sem er svo...

Línan um­deilda fær enn eitt græna ljósið

0
Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. Þetta...