Lokaáfangi við endurbyggingu Norðurgarðsins
Framkvæmdir eru hafnar við lokaáfanga endurbyggingar Norðurgarðsins með því að hækka grjótvörn utan við garðinn og gera garðinn kláran fyrir uppsteypu síðar í sumar. ...
13.05.2025 Rangárþing ytra – Íþróttasvæði Hellu Gervigrasvöllur
Rangárþing ytra óskar eftir tilboðum í verkið Rangárþing ytra – Íþróttasvæði Hellu, gervigrasvöllur -Gervigras.
Útboðsverkið felst í útvegun og fullnaðarfrágangi gervigrass með eða án fjaðurlags (in-situ)...
27.05.2025 Seljaborg leikskóli – stakstæðar kennslustofur
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Seljaborg leikskóli - stakstæðar kennslustofur, útboð 16142.
Framkvæmdin felur í sér 204,4 m2 byggingu á skólastofum, tengibyggingu...
Vilja reisa 300 megavatta rafeldsneytisverksmiðju á Suðurnesjum
Kadeco og Suðurnesjabær hafa undirritað viljayfirlýsingu um lóð fyrir framleiðslu IðunnarH2 á sjálfbæru þotueldsneyti. Fyrirtækið vill framleiða 65 þúsund tonn á ári og aflþörf...
Nýjar íbúðir seljast hægt
Þrátt fyrir aukin umsvif á fasteignamarkaði hefur meðalsölutími íbúða lengst
Nýjar íbúðir seljast að jafnaði hægar en aðrar íbúðir
Meðalsölutími nýrra íbúða á...
Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins
Landsvirkjun hefur samið við Ístak hf. um ýmis mannvirki fyrir Vaðölduver, eða Búrfellslund, þar sem fyrsta vindorkuver landsins rís. Upphæð samningsins nemur rúmum 6,8...
Verkfræðingar gagnrýna stjórnarskipan HMS
Verkfræðingafélagið segir skipan stjórnar HMS vanvirðingu við þá sérfræðimenntun og fagþekkingu sem tæknimenntað fólk býr yfir.
Verkfræðingafélag Íslands (VFÍ) hefur sent Ingu Sæland, félags- og...
Grunnstoðir iðnnáms á Íslandi eru ekki nægilega tryggðar
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um framhaldsskóla (282. mál).
Í umsögninni lýsa samtökin áhyggjum af því að veigamiklum athugasemdum, sem samtökin...
Söfnun fyrir athvarfið gengur vel
Söfnun fyrir nýju húsnæði Kvennaathvarfsins hefur gengið vonum framar og veitt starfsfólki vonarneista um samtakamátt þjóðarinnar.
„Söfnunin hefur sýnt fram á samtakamátt sem er svo...
Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið
Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt.
Þetta...