Heimstaden seldi íbúðir fyrir 11 milljarða

0
Íbúðum í eignasafni Heimstaden á Íslandi fækkaði úr 1.677 í 1.507 í fyrra. Leigufélagið Heimstaden á Íslandi seldi íbúðir fyrir tæplega 11 milljarða króna á...

Myglusveppur á danska ríkisspítalanum varð 11 ára dreng að bana

0
Átta dögum eftir að Villads, 11 ára, var útskrifaður af danska ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn lést hann af völdum sveppasýkingar sem er rakin til myglusvepps...

Ákvörðun um nýjan varnargarð væntanlega tekin í dag

0
Ákvörðun um hvort byggja eigi nýjan varnargarð við Grindavík verður væntanlega tekin í dag. Sá garður yrði allt að eins kílómetra langur. Hraun er þegar...

Mat­vöru­verslun og í­búðir stein­snar frá Kefla­víkur­flug­velli

0
Stefnt er að því að reisa fjölda íbúða, matvöruverslun og fleira í móa skammt frá Keflavíkurflugvelli á næstu árum. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir það bæta...

Þarf pólitíska ákvörðun ef ráðast á í meiri háttar framkvæmdir

0
Framkvæmdastjóri Betri samgangna segir að það þurfi pólitíska ákvörðun til ef ráðast á í stórar framkvæmdir samkvæmt Samgöngusáttmála, áður en hann verður uppfærður. Undirbúningsvinnu...

Framkvæmdir hafnar við Flúðabakka á Blönduósi

0
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu 6 íbúða raðhúss við Flúðabakka á Blönduósi. Stefnt er að því að íbúðirnar verði tilbúnar í haust. Um er að...

Breikkun vegarins komin í biðstöðu

0
Ekk­ert ligg­ur fyr­ir hjá Vega­gerðinni um útboð eða fram­kvæmd­ir við breikk­un hring­veg­ar­ins frá Vallá á Kjal­ar­nesi að suður­munna Hval­fjarðarganga. Á sl. ári lauk vinnu við...

NLSH vinnur að frumathugun vegna nýbyggingar fyrir geðþjónustu Landspítalans

0
NLSH hefur ráðið sænsku arkitektastofuna White Arkitekter til að aðstoða við gerð þarfagreiningar en þau hafa umtalsverða reynlu við hönnun bygginga fyrir geðþjónustu. Staðarval...

Vinna við annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga á Ísafirði að hefjast

0
Vinna við annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga á Ísafirði er að hefjast. Verkið er unnið fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar og snýr að gerð 180 metra fyrirstöðugarðs...

Gatnaviðhald á áætlun í næstu viku

0
Fram­kvæmd­ir Reykja­vík­ur­borg­ar við gatnaviðhald halda áfram í næstu viku. Tíma­setn­ing­ar fyr­ir fram­kvæmd­irn­ar eru áætlaðar en geta hnik­ast eitt­hvað til, að því er fram kem­ur í...