Home Fréttir Í fréttum NLSH vinnur að frumathugun vegna nýbyggingar fyrir geðþjónustu Landspítalans

NLSH vinnur að frumathugun vegna nýbyggingar fyrir geðþjónustu Landspítalans

105
0

NLSH hefur ráðið sænsku arkitektastofuna White Arkitekter til að aðstoða við gerð þarfagreiningar en þau hafa umtalsverða reynlu við hönnun bygginga fyrir geðþjónustu. Staðarval fyrir starfsemina er einnig hluti af vinnunni.

<>

Unnið er þétt með hagaðilum í verkinu en þeir koma úr ýmsum áttum, m.a. samtök sem hafa með málaflokkinn að gera ásamt spítalanum o.fl.

Fyrirhugað er að vinnu við frumathugun ljúki í lok sumars.

Myndin sýnir nýtt sjúkrahús í Danmörku sem ráðgjafar NLSH hönnuðu.

Heimild: NLSH.is