Home Fréttir Í fréttum Gatnaviðhald á áætlun í næstu viku

Gatnaviðhald á áætlun í næstu viku

51
0
Mynd úr safni. mbl.is/Ómar Óskarsson

Fram­kvæmd­ir Reykja­vík­ur­borg­ar við gatnaviðhald halda áfram í næstu viku.

<>

Tíma­setn­ing­ar fyr­ir fram­kvæmd­irn­ar eru áætlaðar en geta hnik­ast eitt­hvað til, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu.

Hægt er að sjá stöðu mal­bik­un­ar og fræs­ing­ar á vef­sjá Reykja­vík­ur­borg­ar en hér að neðan má einnig líta áætl­un næstu viku:

Mánu­dag­ur 6.maí

  • Forn­hagi,  (Hjarðar­hagi – Ægisíða ), byrjað 9:00, Colas fræs­ir göt­una.
  • Tóm­as­ar­hagi, ( Fálka­gata – Dun­hagi ), byrjað 11:00, Colas fræs­ir göt­una.

Þriðju­dag­ur 7.maí

  • Hofs­valla­gata ( Eini­mel­ur – Ægisíða ), byrjað 9:00, Colas fræs­ir göt­una.

Miðviku­dag­ur 8.maí

  • Furumel­ur ( Haga­mel­ur – Nes­hagi ), byrjað 9:00, Colas fræs­ir göt­una.
  • Frosta­skjól ( Kaplaskjóls­veg­ur – Frosta­skjól nr. 7 ), byrjað 10:00, Colas fræs­ir göt­una.

Föstu­dag­ur 10.maí

  • Víðihlíð  (Birki­hlíð – Suður­hlíð), byrjað 9:00, Colas fræs­ir göt­una.

Heimild: Mbl.is