NLSH vinnur að frumathugun vegna nýbyggingar fyrir geðþjónustu Landspítalans
NLSH hefur ráðið sænsku arkitektastofuna White Arkitekter til að aðstoða við gerð þarfagreiningar en þau hafa umtalsverða reynlu við hönnun bygginga fyrir geðþjónustu. Staðarval...
Vinna við annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga á Ísafirði að hefjast
Vinna við annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga á Ísafirði er að hefjast.
Verkið er unnið fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar og snýr að gerð 180 metra fyrirstöðugarðs...
Gatnaviðhald á áætlun í næstu viku
Framkvæmdir Reykjavíkurborgar við gatnaviðhald halda áfram í næstu viku.
Tímasetningar fyrir framkvæmdirnar eru áætlaðar en geta hnikast eitthvað til, að því er fram kemur í...
Mygla í Borgum á Akureyri – starfsstöð Fiskistofu lokuð
Mygla hefur fundist í einu af mörgum skrifstofurýmum í Borgum á Akureyri. Höfuðstöðvar Fiskistofu eru lokaðar tímabundið af þessum sökum. Skoða þarf alla bygginguna...
Kynna tillögur við Ægisíðuna
Fasteignafélagið Yrkir, dótturfélag Festi, hefur kynnt tillögur þriggja arkitektastofa að uppbyggingu á Ægisíðu 102 í Reykjavík. Á reitnum er nú bensínstöð N1 í eigu...
17.05.2024 Reykjanesbær. Keflavíkurvegur 424. Nýr vegur og hringtorg
Verkið felst í að klára að setja efra burðarlag á veg og klára að grafa fyrir nýju Hringtorgi á Gatnamótum Flugvallavegar og Keflavíkurvegur 424ar.
Grafa...
27.05.2024 Veitur ohf. „VEV-2024-03 Eiríksgata endurnýjun lagna“
VEV-2024-03 Eiríksgata endurnýjun lagna.
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkið: „VEV-2024-03 Eiríksgata endurnýjun lagna“
Verkið felst í að endurnýja hitaveitu- og lágspennulagnir í Eiríksgötu og...
04.06.2024 Efnisvinnsla á Vestfjörðum 2024, malarslitlag
Vegagerðin býður hér með út efnisvinnslu á Vestfjörðum 2024, malarslitlag. Um er að ræða vinnslu á malarslitlagsefni í þremur námum, í Súðavíkurhreppi, Strandabyggð og...
Nær lokið uppsetningu vinnulagna í meðferðarkjarna Nýs Landspítala
Þann 2. maí 2024 var staðan á lögnum og rafmagni í meðferðarkjarna Nýs Landspítala er sem hér segir:
Núna er lokið að setja upp hitablásara...
Olíufélögin fái milljarða í afslátt frá borginni
Reykjavíkurborg veitti olíufélögum undanþágur á gjöldum sem nema milljörðum króna. Tillaga um að innri endurskoðun rýni aðdraganda samninganna var frestað á fundi borgarráðs í...