Home Fréttir Í fréttum Kynna tillögur við Ægisíðuna

Kynna tillögur við Ægisíðuna

69
0
Stofurnar eru Gríma arkitektar, Sei studio og Trípólí arkitektar og eru hugmyndir þeirra sýndar á myndum hér. Samsett mynd

Fast­eigna­fé­lagið Yrk­ir, dótt­ur­fé­lag Festi, hef­ur kynnt til­lög­ur þriggja arki­tekta­stofa að upp­bygg­ingu á Ægisíðu 102 í Reykja­vík. Á reitn­um er nú bens­ín­stöð N1 í eigu Festi.

<>
Teikn­ing/​Gríma arki­tekt­ar

Stof­urn­ar eru Gríma arki­tekt­ar, Sei studio og Trípólí arki­tekt­ar og eru hug­mynd­ir þeirra sýnd­ar á mynd­um hér. Fela þær í sér blöndu af íbúa­byggð og smærri at­vinnu­rým­um.

Teikn­ing/​Sei studio

Velja eina til­lögu

Óðinn Árna­son, fram­kvæmda­stjóri Yrk­is, seg­ir öll­um frjálst að koma á fram­færi ábend­ing­um og at­huga­semd­um varðandi nýju til­lög­urn­ar.

Teikn­ing/​Trípoli arki­tekt­ar

Val­nefnd muni á næstu vik­um velja eina af til­lög­un­um til frek­ari vinnslu að loknu sam­ráðsferli og yf­ir­ferð ábend­inga. Í kjöl­farið verði sú til­laga unn­in frek­ar og svo óskað eft­ir deili­skipu­lags­breyt­ingu á reitn­um, með hliðsjón af vinn­ingstil­lög­unni, en skipu­lagið verði unnið í sam­ráði við Reykja­vík­ur­borg.

Teikn­ing/​Gríma arki­tekt­ar
Teikn­ing/​Sei studio
Teikn­ing/​Trípoli arki­tekt­ar

Hægt er að nálg­ast um­fjöll­un­ina í heild sinni í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is