Kynna áform um uppbyggingu á Kringlusvæði
Reitir kynna áform um uppbyggingu á Kringlusvæði í Ásbergssalnum í Kringlubíói, þriðjudaginn 14. maí kl. 17.
Reitir kynna áform um uppbyggingu á Kringlusvæði í Ásbergssalnum...
05.06.2024 Kópavogsbær. „Vatnsendahvarf – Gatnagerð og lagnir“
Kópavogsbær, Veitur ohf., Míla hf. og Ljósleiðarinn ehf. bjóða hér með út verkið: „Vatnsendahvarf – Gatnagerð og lagnir“.
Um er að ræða byggingu eftirfarandi gatna...
Segja „alvarlegar staðreyndavillur“ í umfjöllun Kastljóss
Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara hefur sent frá sér athugasemdir vegna þess sem borgaryfirvöld kalla „alvarlegar staðreyndavillur“ í umfjöllun Kastljóss um uppbyggingarreiti og samninga við...
Sex metra háir garðarnir fullkláraðir innan þriggja vikna
Enn og aftur eru vinnuvélar farnar að ryðja efni í nýja varnargarða. Þeir rísa um 120 metra frá þeim gömlu og er ætlað að...
„Verulega brugðið að sjá þennan þátt“
„Það skorti alla fagmennsku við gerð þessara samninga. Það virðist sem þáverandi borgarstjóri hafi annað hvort ekki gert sér grein fyrir þeim verðmætum sem...
Framkvæmdir muni ekki hafa marktæk áhrif á daglega starfsemi
Halla Thoroddsen, forstjóri Sóltúns, segir að fyrirhugaðar framkvæmdir við hjúkrunarheimilið muni ekki koma til með að hafa marktæk áhrif á daglega starfsemi.
Halldór Benjamín forstjóri...
Framkvæmdir hafnar við nýjan varnargarð
Verktakar hófu í dag vinnu við gerð nýs varnargarðs innan við varnargarðana sem voru reistir til varnar Grindavík í vetur.
Verktakar á vegum almannavarna hófu...
Heilar tólf lóðir til úthlutunar á Djúpavogi
Skipulagsfulltrúi Múlaþings vinnur nú að því að auglýsa formlega bæði íbúða- og atvinnulóðir á Djúpavogi og það einar tólf talsins. Ár og dagur er...
Glórulausar framkvæmdir raski velferð íbúa hjúkrunarheimilis
Aðstandendum íbúa á hjúkrunarheimilinu Sóltúni líst illa á fyrirhugaðar framkvæmdir við húsnæðið. Þau segja að byggingaframkvæmdirnar muni skapa vanlíðan meðal íbúa. Til stendur að...