Hafnartún á Selfossi rifið
Mánudaginn 10. júní sl. var Hafnartún á Selfossi rifið, en húsið gereyðilagst eftir íkveikju í mars sl. Borgarverk sá um framkvæmdina.
Hafnartún, sem var einstaklega...
Toppstöðin nú til sölu og þessu þurfa áhugasamir að huga að
Reykjavíkurborg auglýsir eftir áhugasömum kaupendum að Toppstöðinni við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal.
Um er að ræða rúmlega sex þúsund fermetra byggingu sem var tekin í notkun...
16.07.2024 „Hornafjörður dýpkun á Grynnslunum 2025“
Hornafjarðarhöfn óskar eftir tilboðum í neðangrein verk:
„Hornafjörður dýpkun á Grynnslunum 2025“
Höfnin óskar eftir að ráða dýpkunarskip á bið/vinnu tímagjaldi við að vinna við dýpkun...
Nýjar tröppur teknar í notkun í ágúst
Framkvæmdum við nýjar kirkjutröppur við Akureyrarkirkju verður lokið í ágústlok að því er vonir standa til.
Segir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar að verkið hafi...
Staða byggingaverkefna Nýs Landspítala í upphafi júnímánaðar
Unnið er við fjölmarga verkþætti í meðferðarkjarnanum og vinna gengur vel.
„Það helsta sem unnið er við nú er uppsetning útveggjaeininga á húsið, en þar...
800 nýjar íbúðir byggðar á Ásbrú
Um átta hundruð nýjar íbúðir verða byggðar á Ásbrú í Reykjanesbæ á næstu árum, auk þess sem nokkrir nýir grunn- og leikskólar verða byggðir,...
Kostnaður aukist um rúmlega 840 milljónir milli áætlana
Kostnaður vegna Nýs landspítala hefur aukist um rúmlega 840 milljónir milli áætlana. Stjórnendur verkefnisins segja breytinguna óverulega í ljósi krefjandi aðstæðna á heimsmarkaði.
Nýr landspítali...
Bygging heilsugæslu í Þórunnarstræti enn til skoðunar
Árið 2019 gaf ráðherra út að á Akureyri væri þörf fyrir tvær heilsugæslustöðvar. Fimm árum síðar er enn óvíst hvenær hin seinni rís.
Heilbrigðisráðuneytið segir...
Til skoðunar að færa Grindavíkurveg vestar
Framkvæmdir við Grindavíkurveg hefjast væntanlega í vikunni en til skoðunar er að færa veginn vestar eftir að hraun rann yfir hann um helgina. Vegurinn...