Baðlón og hótel fyrir 20 milljarða
Eigendur World Class áforma að reisa heilsuhótel og baðlón ásamt líkamsrækt á Fitjum í Njarðvík. Skipulagið er í kynningu og ef allt gengur að...
Fræðsluátak HMS um rétta meðferð á byggingarvörum
HMS hóf nýlega fræðsluátak varðandi rétta meðferð á byggingarvörum. Átakið nær yfir sumarið og fram á haustið, en markmið þess er meðal annars að...
Samherji hyggst reisa vinnubúðir fyrir uppbyggingu landeldis á Reykjanesi
Samkomulag milli Reykjanesbæjar og Samherja um uppbyggingu fyrirtækisins á landeldi á Reykjanesi er tilbúið til undirritunar. Þar er gert ráð fyrir að flytja þurfi...
Spegilmynd af samfélaginu muni búa á Heklureit
Heklureiturinn svokallaði í Reykjavík er að taka algerum stakkaskiptum. Ný íbúðarhús eru að rísa þar sem áður voru verkstæði. Framkvæmdastjóri Heklureits segir allt að...
Hafnartún á Selfossi rifið
Mánudaginn 10. júní sl. var Hafnartún á Selfossi rifið, en húsið gereyðilagst eftir íkveikju í mars sl. Borgarverk sá um framkvæmdina.
Hafnartún, sem var einstaklega...
Toppstöðin nú til sölu og þessu þurfa áhugasamir að huga að
Reykjavíkurborg auglýsir eftir áhugasömum kaupendum að Toppstöðinni við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal.
Um er að ræða rúmlega sex þúsund fermetra byggingu sem var tekin í notkun...
16.07.2024 „Hornafjörður dýpkun á Grynnslunum 2025“
Hornafjarðarhöfn óskar eftir tilboðum í neðangrein verk:
„Hornafjörður dýpkun á Grynnslunum 2025“
Höfnin óskar eftir að ráða dýpkunarskip á bið/vinnu tímagjaldi við að vinna við dýpkun...
Nýjar tröppur teknar í notkun í ágúst
Framkvæmdum við nýjar kirkjutröppur við Akureyrarkirkju verður lokið í ágústlok að því er vonir standa til.
Segir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar að verkið hafi...
Staða byggingaverkefna Nýs Landspítala í upphafi júnímánaðar
Unnið er við fjölmarga verkþætti í meðferðarkjarnanum og vinna gengur vel.
„Það helsta sem unnið er við nú er uppsetning útveggjaeininga á húsið, en þar...
800 nýjar íbúðir byggðar á Ásbrú
Um átta hundruð nýjar íbúðir verða byggðar á Ásbrú í Reykjanesbæ á næstu árum, auk þess sem nokkrir nýir grunn- og leikskólar verða byggðir,...