Bæjarráð Akureyrar samþykkir 700 milljóna uppbyggingu á Þórsvellinum
Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála kynnti á fundi bæjarráðs í dag drög að samningi Þarbæjar við Íþróttafélagið Þór varðandi framkvæmdir og uppbyggingu á gervigrassvæði...
Fundur um milljarða framkvæmdir í Straumsvík
Hafnarfjarðarbær og Hafnarfjarðarhöfn halda kynningarfund 20. júní vegna umhverfismats á stækkun hafnar í Straumsvík og skipulagsbreytinga vegna framkvæmdanna.
Í fyrsta áfanga á að leggja varnargarð,...
21.06.2024 Jökuldalsvegur (923), Arnórsstaðir – Langagerði, eftirlit (Hraðútboð)
Vegagerðin býður hér með út eftirlit með útboðsverkinu „Jökuldalsvegur (923), Arnórsstaðir – Langagerði“
Verkið felst í gerð Jökuldalsvegar á um 4,6km kafla frá Arnórsstöðum að...
Dýrustu íbúðirnar seldust strax
Mikill áhugi var á nýjum íbúðum í Gróttubyggð á Seltjarnarnesi þegar sala hófst fyrir tæpum tveimur vikum. Um þriðjungur þeirra íbúða sem þá fór...
Ósanngjarnt að Íslendingar borgi íbúðina tvisvar eða þrisvar
Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar byrjaði ræðu sína í eldhúsdagsumræðum á því að ræða veðrið á Íslandi og það lága hitastig sem við búum við....
Alma vill að allir sitji við sama borð í Grindavík
Leigufélagið Alma segir í umsögn við frumvarp að leigusalar í Grindavík sitji uppi með íbúðir þar. Nú geti aðeins eigendur með lögheimili í íbúðarhúsnæði...
Leiðinlegt þegar hönnun og hagkvæmni er stillt upp sem andstæðum
Arkitekt segir leiðinlegt þegar sjónarmiðum um hönnun og hagkvæmni er stillt upp sem andstæðum í tali um framkvæmdir og gefur lítið fyrir athugasemdir þingmanna...
Opnun verðfyrirsp. Leikskólinn Berg Kjalarnesi – Átaksverkefni innan lóðar 2024
Heimild: Reykjavík.is
Sameina á lóðir við Smiðjuvelli á Akranesi
Sameina á lóðir við Smiðjuvelli – núverandi byggingar víkja fyrir fjölbýlishúsi.
Umsókn Smiðjuvalla ehf. um breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvalla 12-22 var samþykkt í Bæjarstjórn Akraness...
Ólga meðal íbúa vegna fyrirhugaðra framkvæmda
Ólga er meðal íbúa í Hafnarfirði vegna samkomulags Coda terminal, dótturfélags Carbfix, og bæjarstjórnar um að koma upp borteigum í hrauninu steinsnar frá Völlunum...