Opnun útboðs: Þurr­fræs­ing og styrk­ing á Austur­svæði 2024

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í fræsingu, útlögn burðarlags og tvöfalda klæðingu á vegum á Austursvæði 2024. Áætlaðar magntölur: Þurrfræsing  46.108 m2 Tvöföld klæðing 46.108 m2 Efra burðarlag afrétting  2.305 m3 Verklok eru...

Tímamót í allri þjónustu við fatlaða á Reyðarfirði

0
Síðdegis í gær var formlega tekin skóflustunga að nýjum búsetukjarna fyrir fólk með fötlun að Búðareyri 10 á Reyðarfirði en sú staðsetning var sérstaklega...

Opnun útboðs: Vegr­ið á Norður­svæði og Vestur­svæði 2024

0
Vegagerðin býður hér með út vegrið á vegum á Vestursvæði og Norðursvæði árið 2024. Helstu magntölur eru: Norðursvæði  Víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning 772 m Endafrágangur víravegrið (fláavegrið), efni...

25.06.2024 Hring­vegur (1), hringtorg og undir­göng við Lónsveg

0
Vegagerðin, sveitarfélagið Hörgársveit og Norðurorka hf. bjóða hér með út gerð Hringtorgs við Lónsbakka, gerð undirgangna, stoðveggja, vegtenginga og stíga. Innifalið í verkinu er lenging...

Undirrituðu nýja viljayfirlýsingu um hjúkrunarheimilið á Húsavík

0
Heilbrigðisráðuneytið, Norðurþing, Tjörneshreppur og Þingeyjarsveit hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að ríkið taki alfarið við fyrirhugaðri byggingu dvalarheimilis á Húsavík. Þrjú sveitarfélög á Norðausturlandi ásamt...

Fjöldi íbúða í byggingu helst stöðugur

0
Alls eru 7.090 íbúðir í byggingu um land allt og hefur fjöldi þeirra haldist stöðugur á síðustu mánuðum. Tæplega 60 prósent þeirra eru staðsettar...

Framkvæmdir fram úr heimildum

0
Kostnaður Vega­gerðar­inn­ar vegna fram­kvæmda við Horna­fjarðarfljót hef­ur farið fram úr gild­andi fjár­heim­ild­um Alþing­is svo millj­örðum skipt­ir, en í aðgerðaáætl­un sam­göngu­áætlun­ar sem tek­ur til ár­anna...

21.06.2024 Akraneskaupstaður. Smíði á lausum kennslustofum við Teigasel

0
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í smíði á lausum kennslustofum við Teigasel. Um er að ræða smíði á tveimur nýjum kennslustofum ásamt anddyri og hvíldarrýmum utan...

Opnun útboðs: Mosfellsbær. Kvísl­ar­skóli – Frá­gang­ur lóð­ar

0
Til­boðs­frest­ur vegna út­boðs Kvísl­ar­skóli – Frá­gang­ur lóð­ar, máls­núm­er 202404259, rann út þann 13. júní kl 14:00. Fimm að­il­ar sendu inn til­boð áður en skila­frest­ur...

Flugvöllur kostar hundruð milljarða

0
Svein­björn Indriðason for­stjóri Isa­via seg­ir það mundu kosta hundruð millj­arða að byggja ann­an alþjóðaflug­völl sem geti sinnt tengiflugi líkt og Kefla­vík­ur­flug­völl­ur. Til­efnið er umræða um...