Opnun útboðs: Þurrfræsing og styrking á Austursvæði 2024
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í fræsingu, útlögn burðarlags og tvöfalda klæðingu á vegum á Austursvæði 2024.
Áætlaðar magntölur:
Þurrfræsing
46.108 m2
Tvöföld klæðing
46.108 m2
Efra burðarlag afrétting
2.305 m3
Verklok eru...
Tímamót í allri þjónustu við fatlaða á Reyðarfirði
Síðdegis í gær var formlega tekin skóflustunga að nýjum búsetukjarna fyrir fólk með fötlun að Búðareyri 10 á Reyðarfirði en sú staðsetning var sérstaklega...
Opnun útboðs: Vegrið á Norðursvæði og Vestursvæði 2024
Vegagerðin býður hér með út vegrið á vegum á Vestursvæði og Norðursvæði árið 2024.
Helstu magntölur eru:
Norðursvæði
Víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning
772 m
Endafrágangur víravegrið (fláavegrið), efni...
25.06.2024 Hringvegur (1), hringtorg og undirgöng við Lónsveg
Vegagerðin, sveitarfélagið Hörgársveit og Norðurorka hf. bjóða hér með út gerð Hringtorgs við Lónsbakka, gerð undirgangna, stoðveggja, vegtenginga og stíga. Innifalið í verkinu er
lenging...
Undirrituðu nýja viljayfirlýsingu um hjúkrunarheimilið á Húsavík
Heilbrigðisráðuneytið, Norðurþing, Tjörneshreppur og Þingeyjarsveit hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að ríkið taki alfarið við fyrirhugaðri byggingu dvalarheimilis á Húsavík.
Þrjú sveitarfélög á Norðausturlandi ásamt...
Fjöldi íbúða í byggingu helst stöðugur
Alls eru 7.090 íbúðir í byggingu um land allt og hefur fjöldi þeirra haldist stöðugur á síðustu mánuðum. Tæplega 60 prósent þeirra eru staðsettar...
Framkvæmdir fram úr heimildum
Kostnaður Vegagerðarinnar vegna framkvæmda við Hornafjarðarfljót hefur farið fram úr gildandi fjárheimildum Alþingis svo milljörðum skiptir, en í aðgerðaáætlun samgönguáætlunar sem tekur til áranna...
21.06.2024 Akraneskaupstaður. Smíði á lausum kennslustofum við Teigasel
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í smíði á lausum kennslustofum við Teigasel.
Um er að ræða smíði á tveimur nýjum kennslustofum ásamt anddyri og hvíldarrýmum utan...
Opnun útboðs: Mosfellsbær. Kvíslarskóli – Frágangur lóðar
Tilboðsfrestur vegna útboðs Kvíslarskóli – Frágangur lóðar, málsnúmer 202404259, rann út þann 13. júní kl 14:00. Fimm aðilar sendu inn tilboð áður en skilafrestur...
Flugvöllur kostar hundruð milljarða
Sveinbjörn Indriðason forstjóri Isavia segir það mundu kosta hundruð milljarða að byggja annan alþjóðaflugvöll sem geti sinnt tengiflugi líkt og Keflavíkurflugvöllur.
Tilefnið er umræða um...