800 nýjar í­búðir byggðar á Ásbrú

0
Um átta hundruð nýjar íbúðir verða byggðar á Ásbrú í Reykjanesbæ á næstu árum, auk þess sem nokkrir nýir grunn- og leikskólar verða byggðir,...

Kostnaður aukist um rúmlega 840 milljónir milli áætlana

0
Kostnaður vegna Nýs landspítala hefur aukist um rúmlega 840 milljónir milli áætlana. Stjórnendur verkefnisins segja breytinguna óverulega í ljósi krefjandi aðstæðna á heimsmarkaði. Nýr landspítali...

Bygging heilsugæslu í Þórunnarstræti enn til skoðunar

0
Árið 2019 gaf ráðherra út að á Akureyri væri þörf fyrir tvær heilsugæslustöðvar. Fimm árum síðar er enn óvíst hvenær hin seinni rís. Heilbrigðisráðuneytið segir...

Til skoðunar að færa Grindavíkurveg vestar

0
Framkvæmdir við Grindavíkurveg hefjast væntanlega í vikunni en til skoðunar er að færa veginn vestar eftir að hraun rann yfir hann um helgina. Vegurinn...

Staðan á framkvæmdum í Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum

0
Halldór B. Halldórsson tók stöðuna á uppbyggingunni í Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum, þar er allt á fullu eins og smá má. https://youtu.be/_lOraIyqNQ0 Heimild: Tigull.is

25.06.2024 Laugar­vatns­vegur (37), malbik­un

0
Vegagerðin býður hér með út malbikun og afréttingu á Laugarvatnsvegi (37-01). Helstu magntölur eru: Afrétting m/malbiki 1950 m2 Slitlagsmalbik 45 mm 29.640 m2 Malaraxlir 760 m2 Hvinrendur 3.800 m Útboðsgögn eru aðgengileg og verða...

Nýtt þjóðarsjúkrahús verði tilbúið 2029

0
Stefnt er að því að ljúka bygg­ing­ar­fram­kvæmd­um við nýj­an Land­spít­ala í lok árs 2027. Þá eru engu að síður eft­ir stór­ir áfang­ar eins og...

Ekki ó­eðli­legt að líta til þess að byggja hverfi á öðrum...

0
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir koma vel til greina að skoða að byggja upp ný hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Auðvelt sé að vera gagnrýnin á...

Tekið þrjú ár að hreinsa svæðið

0
Ekki er búið að farga öllu því rusli sem skilið var eft­ir í hjól­hýsa­byggðinni í Þjórsár­dal. Þetta kem­ur fram í Morg­un­blaðinu í dag, mánu­dag. Byggðin...