Í­búðar­fjár­festing að­eins þriðjungur af fjár­festingum á byggingar­markaði

0
Fjárfesting á byggingarmarkaði jókst um fimm prósent í fyrra og nam hún 562 milljörðum króna. Heildarfjárfesting á byggingarmarkaði jókst um fimm prósent í fyrra og...

Vestmanneyjabær mót­mælir efnisvinnslu Heidelberg við Landeyjahöfn

0
Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum gera alvarlegar athugasemdir við áform HeidelbergCement Pozzolanic Materials ehf. um efnisvinnslu í sjó úti fyrir Landeyjahöfn. Í umsögn Vestmannaeyjabæjar segir meðal annars að á...

Útgerð kaupir íbúðir fyrir starfsmenn

0
Útgerðin Gjög­ur hf. hef­ur fest kaup á sex­tán íbúðum í Sunnu­smára í Kópa­vogi. Þetta staðfest­ir Ingi Jó­hann Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins, í sam­tali við Morg­un­blaðið. Hann...

Ósátt við að stjórnvöld kaupi ekki upp atvinnuhúsnæði

0
Grindvísk fyrirtæki gera athugasemdir um fyrirhugað frumvarp stjórnvalda um áframhaldandi stuðning við fyrirtæki og íbúa Grindavíkur. Þau eru ósátt við að stjórnvöld hyggist ekki...

Mosfellsbær úthlutar 50 lóðum við Úugötu

0
Mosfellsbær hefur opnað fyrir úthlutun lóða við Úugötu í Helgafellshverfi. Í boði eru 50 lóð­ir þar sem gert er ráð fyr­ir 30 ein­býl­is­hús­um, átta par­hús­um...

Á­ætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir lagnir

0
Hrauntunga úr eldgosinu við Sundhnjúka er nú í um 700 metra fjarlægð frá lögnum orkuversins HS orku. Framkvæmdastjóri segir að búið sé að gera...

Fjárfestu fyrir 900 milljónir

0
Malbikstöðin ehf. hagnaðist um 458 milljónir á síðasta ári. Malbikstöðin ehf. hagnaðist um 458 milljónir á síðasta ári samanborið við 737 milljónir árið áður. Stjórn félagsins...

Áætlað að brúin kosti 8 milljarða

0
Áætlaður upp­færður kostnaður við bygg­ingu nýrr­ar brú­ar yfir Ölfusá er um 8 millj­arðar króna, en ekki um 10 millj­arðar, eins og fram kom í...

Ekki hugmyndin að selja Toppstöðina til niðurrifs

0
Borgarráð ætlar að selja eignir til hagræðingar. Toppstöðin í Elliðaárdal er illa farin og einangruð með asbesti en borgarstjóri segir ekki hugmyndina að selja...

Ísafjörður: Um 140 m.kr. í ný bílastæði við höfnina

0
Hafnarstjórn Ísafjarðarhafna hefur falið Hilmari Lyngmó, hafnarstjóra að undangengnu útboði að semja við Verkhaf ehf í Súgandafirði um gerð bílastæða og rútustæða við Hrafnatanga/Kríutanga...