Íbúðarfjárfesting aðeins þriðjungur af fjárfestingum á byggingarmarkaði
Fjárfesting á byggingarmarkaði jókst um fimm prósent í fyrra og nam hún 562 milljörðum króna.
Heildarfjárfesting á byggingarmarkaði jókst um fimm prósent í fyrra og...
Vestmanneyjabær mótmælir efnisvinnslu Heidelberg við Landeyjahöfn
Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum gera alvarlegar athugasemdir við áform HeidelbergCement Pozzolanic Materials ehf. um efnisvinnslu í sjó úti fyrir Landeyjahöfn.
Í umsögn Vestmannaeyjabæjar segir meðal annars að á...
Útgerð kaupir íbúðir fyrir starfsmenn
Útgerðin Gjögur hf. hefur fest kaup á sextán íbúðum í Sunnusmára í Kópavogi. Þetta staðfestir Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri félagsins, í samtali við Morgunblaðið.
Hann...
Ósátt við að stjórnvöld kaupi ekki upp atvinnuhúsnæði
Grindvísk fyrirtæki gera athugasemdir um fyrirhugað frumvarp stjórnvalda um áframhaldandi stuðning við fyrirtæki og íbúa Grindavíkur. Þau eru ósátt við að stjórnvöld hyggist ekki...
Mosfellsbær úthlutar 50 lóðum við Úugötu
Mosfellsbær hefur opnað fyrir úthlutun lóða við Úugötu í Helgafellshverfi.
Í boði eru 50 lóðir þar sem gert er ráð fyrir 30 einbýlishúsum, átta parhúsum...
Áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir lagnir
Hrauntunga úr eldgosinu við Sundhnjúka er nú í um 700 metra fjarlægð frá lögnum orkuversins HS orku. Framkvæmdastjóri segir að búið sé að gera...
Fjárfestu fyrir 900 milljónir
Malbikstöðin ehf. hagnaðist um 458 milljónir á síðasta ári.
Malbikstöðin ehf. hagnaðist um 458 milljónir á síðasta ári samanborið við 737 milljónir árið áður.
Stjórn félagsins...
Áætlað að brúin kosti 8 milljarða
Áætlaður uppfærður kostnaður við byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá er um 8 milljarðar króna, en ekki um 10 milljarðar, eins og fram kom í...
Ekki hugmyndin að selja Toppstöðina til niðurrifs
Borgarráð ætlar að selja eignir til hagræðingar. Toppstöðin í Elliðaárdal er illa farin og einangruð með asbesti en borgarstjóri segir ekki hugmyndina að selja...
Ísafjörður: Um 140 m.kr. í ný bílastæði við höfnina
Hafnarstjórn Ísafjarðarhafna hefur falið Hilmari Lyngmó, hafnarstjóra að undangengnu útboði að semja við Verkhaf ehf í Súgandafirði um gerð bílastæða og rútustæða við Hrafnatanga/Kríutanga...