31.08.2024 Fjölnota íþróttahús KR í Vesturbæ. Forauglýsing
Fyrirhugað er að bjóða út Fjölnota íþróttahúss KR í Vesturbæ á íþróttasvæði KR í haust.
Stærð hússins verður alls um 6.700 m² en þar af...
16.08.2024 Borg í Grímsnesi. Útboð á byggingarrétti fyrir verslunar- og þjónustulóðir
Sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshreppur auglýsir nú til sölu byggingarrétt á 6 þjónustulóðum í nýjum miðkjarna á Borg í Grímsnesi.
Um er að ræða lóðir fyrir...
RARIK leggur bakrás í Hornafirði til að dæla húshitunarvatni niður í...
RARIK ætlar að leggja tuttugu kílómetra langa heitavatnslögn til að vernda jarðhitakerfið í Hoffelli og auka svigrúm fyrir áformaða uppbyggingu í Hornafirði. Notuðu húshitunarvatni...
Opin fyrir vindmyllum og landeldi í Finnafirði
Sveitarstjórn Langanesbyggðar kveðst jákvæð gagnvart hugmyndum um vindmylllur, vinnslu rafeldsneytis og landeldi á fiski í Finnafirði.
„Sveitarstjórn Langanesbyggðar lýsir sig jákvæða gagnvart hugmyndum um uppbyggingu...
Hringvegurinn er ónýtur að stórum hluta
„Ástand þjóðveganna er mjög slæmt og því finna bílstjórarnir mínir vel fyrir. Undirlag fjölförnustu leiða er mjög veikt; í sumum tilvikum er aðeins mulningur...
Styttist í opnun lokrekkjuhótelsins
Pálmar Harðarson framkvæmdastjóri Þingvangs segir samsetningu lokrekkja/svefnrýma á Hverfisgötu 46 vera á lokastigi.
„Hefðbundinn frágangur innanhúss eins og flísalögn votrýma og málun innveggja er hafinn....
Tíu berjast um hverja lóð í útsýnishlíð í Mosfellsbæ
Í nýafstöðnu lóðaútboði í Mosfellsbæ bárust 389 umsóknir um 39 lóðir, en auglýstar voru 30 einbýlishúsalóðir, 8 parhúsalóðir og ein fjögurra eininga raðhúsalóð. Lóðirnar...
Engir fjárfestar komnir inn í Coda Terminal verkefnið
Ekki er ljóst hvernig hafnarframkvæmdir í Hafnarfirði verða fjármagnaðar. Verkefnastjóri Coda Terminal segir það Hafnarfjarðar að leysa það mál, ekki hafi verið rætt við...
17.07.2024 Klaustrið í Garðabæ – Samstarfsverkefni um endurbætur, viðhald og rekstur
Garðabær leitar að áhugasömum og hæfum samstarfsaðila til að taka þátt í samstarfsverkefni um endurbætur, viðhald og rekstur á húsnæði Garðabæjar við Holtsbúð 87...