31.08.2024 Fjölnota íþróttahús KR í Vesturbæ. Forauglýsing

0
Fyrirhugað er að bjóða út Fjölnota íþróttahúss KR í Vesturbæ á íþróttasvæði KR í haust. Stærð hússins verður alls um 6.700 m² en þar af...

16.08.2024 Borg í Grímsnesi. Útboð á byggingarrétti fyrir verslunar- og þjónustulóðir

0
Sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshreppur auglýsir nú til sölu byggingarrétt á 6 þjónustulóðum í nýjum miðkjarna á Borg í Grímsnesi. Um er að ræða lóðir fyrir...

RARIK leggur bakrás í Hornafirði til að dæla húshitunarvatni niður í...

0
RARIK ætlar að leggja tuttugu kílómetra langa heitavatnslögn til að vernda jarðhitakerfið í Hoffelli og auka svigrúm fyrir áformaða uppbyggingu í Hornafirði. Notuðu húshitunarvatni...

Opin fyrir vindmyllum og landeldi í Finnafirði

0
Sveitarstjórn Langanesbyggðar kveðst jákvæð gagnvart hugmyndum um vindmylllur, vinnslu rafeldsneytis og landeldi á fiski í Finnafirði. „Sveitarstjórn Langanesbyggðar lýsir sig jákvæða gagnvart hugmyndum um uppbyggingu...

Hringvegurinn er ónýtur að stórum hluta

0
„Ástand þjóðveg­anna er mjög slæmt og því finna bíl­stjór­arn­ir mín­ir vel fyr­ir. Und­ir­lag fjöl­förn­ustu leiða er mjög veikt; í sum­um til­vik­um er aðeins muln­ing­ur...

Styttist í opnun lokrekkjuhótelsins

0
Pálm­ar Harðar­son fram­kvæmda­stjóri Þingvangs seg­ir sam­setn­ingu lokrekkja/​svefn­rýma á Hverf­is­götu 46 vera á loka­stigi. „Hefðbund­inn frá­gang­ur inn­an­húss eins og flísa­lögn vot­rýma og mál­un inn­veggja er haf­inn....

Tíu berjast um hverja lóð í út­sýnis­hlíð í Mos­fells­bæ

0
Í nýafstöðnu lóðaútboði í Mosfellsbæ bárust 389 umsóknir um 39 lóðir, en auglýstar voru 30 einbýlishúsalóðir, 8 parhúsalóðir og ein fjögurra eininga raðhúsalóð. Lóðirnar...

Engir fjárfestar komnir inn í Coda Terminal verkefnið

0
Ekki er ljóst hvernig hafnarframkvæmdir í Hafnarfirði verða fjármagnaðar. Verkefnastjóri Coda Terminal segir það Hafnarfjarðar að leysa það mál, ekki hafi verið rætt við...

17.07.2024 Klaustrið í Garðabæ – Samstarfsverkefni um endurbætur, viðhald og rekstur

0
Garðabær leitar að áhugasömum og hæfum samstarfsaðila til að taka þátt í samstarfsverkefni um endurbætur, viðhald og rekstur á húsnæði Garðabæjar við Holtsbúð 87...