Hringvegurinn er ónýtur að stórum hluta
„Ástand þjóðveganna er mjög slæmt og því finna bílstjórarnir mínir vel fyrir. Undirlag fjölförnustu leiða er mjög veikt; í sumum tilvikum er aðeins mulningur...
Styttist í opnun lokrekkjuhótelsins
Pálmar Harðarson framkvæmdastjóri Þingvangs segir samsetningu lokrekkja/svefnrýma á Hverfisgötu 46 vera á lokastigi.
„Hefðbundinn frágangur innanhúss eins og flísalögn votrýma og málun innveggja er hafinn....
Tíu berjast um hverja lóð í útsýnishlíð í Mosfellsbæ
Í nýafstöðnu lóðaútboði í Mosfellsbæ bárust 389 umsóknir um 39 lóðir, en auglýstar voru 30 einbýlishúsalóðir, 8 parhúsalóðir og ein fjögurra eininga raðhúsalóð. Lóðirnar...
Engir fjárfestar komnir inn í Coda Terminal verkefnið
Ekki er ljóst hvernig hafnarframkvæmdir í Hafnarfirði verða fjármagnaðar. Verkefnastjóri Coda Terminal segir það Hafnarfjarðar að leysa það mál, ekki hafi verið rætt við...
17.07.2024 Klaustrið í Garðabæ – Samstarfsverkefni um endurbætur, viðhald og rekstur
Garðabær leitar að áhugasömum og hæfum samstarfsaðila til að taka þátt í samstarfsverkefni um endurbætur, viðhald og rekstur á húsnæði Garðabæjar við Holtsbúð 87...
16.07.2024 Hveragerðisbær. Hrauntunga – Tröllahraun (Gatnagerð)
Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í verkið: Hrauntunga – Tröllahraun
Verklok eru 1.06.2025
Verkið felur í sér gerð á nýjum götum, Hrauntungu og Tröllahrauni, í Hveragerði.
Verktaki skal...
Samið um jarðvinnu vegna gervigrass í Hveragerði
Pétur G. Markan bæjarstjóri undirritaði í vikunni samning fyrir hönd Hveragerðisbæjar við Auðverk ehf. um jarðvinnu vegna nýs gervigrasvallar á íþróttasvæði bæjarins í Ölfusdal.
Auðverk...
08.07.2024 Blikastaðir, Mosfellsbær – Korputún, Gatnagerð og lagnir, 1. áfangi
Verkís hf., fyrir hönd Mosfellsbæjar, Reita – Þróunar ehf., Veitna ohf., Ljósleiðarans ehf. og Mílu hf. hér eftir nefnd verkkaupi, óskar eftir tilboðum í...
Verða með 17 íbúðir fyrir starfsmenn
Íbúðaframkvæmdir standa nú yfir í Mývatnssveit en íbúðirnar eru ætlaðar starfsmönnum Jarðbaðanna við Mývatn. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins en alls verða sex...