Hækka varnargarðinn innanfrá meðan enn rennur úr einum hrauntaumi
Vinnuhópar eru önnum kafnir við að styrkja varnargarða við Sýlingarfell innanfrá. Vatnskæling er notuð með góðum árangri til að halda aftur af einum hrauntaumi.
Vinnuhópum...
Ný flugstöð í Nuuk opnuð á mánudag
Stór áfangi næst í flugvallauppbyggingu Grænlands á mánudag þegar ný flugstöð verður opnuð í höfuðstaðnum Nuuk. Byggingin er um áttaþúsund fermetrar að stærð og...
10.07.2024 Gatnagerð við Vallarás í Borgarnesi
Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í gatnaframkvæmdir við iðnaðarhverfið við Vallarás í Borgarnesi.
Verkið felur í sér gerð á lengingu á götunni Vallarási ásamt gerð á...
Leiðbeiningar um lagningu þakpappa vegna fjölda eldsvoða
Í ljósi fjölda eldsvoða í tengslum við þakframkvæmdir á síðustu árum hefur HMS hafið samstarfsverkefni um gerð verklagsleiðbeininga fyrir vinnu með eld í þakframkvæmdum.
Myndaður...
09.07.2024 Reykjanesbær. Leikskólalóð við Skólaveg 54
Reykjanesbær - Framkvæmdasvið óskar eftir tilboðum í verkið Leikskólalóð við Skólaveg 54 Reykjanesbæ - Leikskólinn Asparlaut
Verkið felst í framkvæmdum á leiksvæði og er þessu...
Styttist í verklok á Grensásveginum
Stefán Á. Magnússon, framkvæmdastjóri Fasteignafélagsins G1 ehf., segir styttast í verklok á Grensásvegi 1 en félagið hefur byggt þar íbúðir og atvinnuhúsnæði.
„Framkvæmdir hófust haustið...
Reitir og Íslenskar fasteignir byggja 5 hjúkrunarheimili
Heildarumfang samstarfsins gæti numið 24 til 36 milljörðum króna.
Reitir fasteignafélag og fasteignaþróunarfélagið Íslenskar fasteignir hafa undirritað rammasamning um uppbyggingu fimm hjúkrunarheimila með samtals um...
Framkvæmdir á Langeyri í Súðavík
Verktakafyrirtækið Kranar ehf. fer að fara af stað í framkvæmdir við að reka niður stálþil á Langeyri. Stór og mikill krani hefur verið settur...
Engar kröfur um menntun eða hæfni
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út 40 sinnum á síðustu tíu árum vegna bruna af völdum þakpappavinnu. Engar kröfur eru gerðar um menntun eða...
09.07.2024 Vogabyggð 2. Tranavogur – Gatnagerð og lagnir
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Vogabyggð 2. Tranavogur – Gatnagerð og lagnir, útboð nr. 16031
Lauslegt yfirlit yfir verkið
Um er að ræða...