Home Fréttir Í fréttum 10.07.2024 Gatnagerð við Vallarás í Borgarnesi

10.07.2024 Gatnagerð við Vallarás í Borgarnesi

118
0
Borgarnes Mynd: Einar Rafnsson - RÚV

Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í gatnaframkvæmdir við iðnaðarhverfið við Vallarás í Borgarnesi.

<>

Verkið felur í sér gerð á lengingu á götunni Vallarási ásamt gerð á nýjum botnlögnum við götuna.

Útboðsgögn verða afhent í gegnum Ajour útboðsvef Borgarbyggðar frá og með 25. Júní 2024.

Skilafrestur tilboða er til kl. 11:00 þann 10. Júlí

Nánari upplýsingar um útboðið og afhending gagna er á eftirfarandi slóð