Á annan milljarð króna ónýttur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

0
Um 1.200 milljónir króna liggja enn óhreyfðir í Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og hefur ekki verið ráðstafað í þau verkefni sem úthlutað hefur verið til. Þetta...

22.09.2015 Norðurfjörður, dýpkun og lenging grjótgarðs 2015

0
Hafnarstjórn Árneshrepps óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Helstu verkþættir og magntölur eru: Dýpkun fyrir flotbryggju í -2,0 m. Flatarmál um 1.760 m2. Upptekt og endurröðun á...

22.09.2015 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu við Sæluhúsahæðir við Kaldadalsveg

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu við Sæluhúsahæðir við Kaldadalsveg (550). Helstu magntölur eru: Klæðningarefni       3.500 m3 Efra burðarlag        17.000 m3 Bergskeringar        20.500 m3 Verkinu skal að fullu lokið...

Ráðherra vill fara „IKEA leiðina“ í húsnæðismálum

0
Eygló Harðardóttir, ráðherra húsnæðismála, spyr á bloggsvæði sínu hvort ekki sé hægt að nálgast íbúðarhúsnæði með sama hætti og IKEA gerir með vörur (,...

Nýtt hjúkrunarheimili á Ísafirði

0
Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 30 heimilismenn stendur nú tilbúið hér á Ísafirði, fullkomið að allri gerð, í samræmi við ítrustu kröfur um aðbúnað og umhverfi,...

Fasteignaverð í Vestmannaeyjum tvöfaldast frá árinu 2008

0
Fasteignaverð í Vestmannaeyjum hefur tvöfaldast frá þriðja ársfjórðungi ársins 2008. Er það í algjörum sérflokki samanborið við önnur byggðarlög á landsbyggðinni. Þetta er meðal...

Miklar endurbætur á bráðamóttöku á Sjúkrahúsi Akureyrar

0
Ný og endurbætt bráðamóttaka hefur verið tekin í notkun á Sjúkrahúsi Akureyrar. Jafnframt hefurverið tekið í notkun nýtt forgangsröðunarkerfi sem miðar að bættu flæði...

Framkvæmdir við félagsheimilið Lyngbrekku í Borgarbyggð

0
Nú eru framkvæmdir í fullum gangi við að klæða félagsheimilið Lyngbrekku að utan með múrkerfi. Þeir verktakar sem komið hafa að verkinu eru S.Ó. húsbyggingar, E.J.I.,  Múrsmíði...