Munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum
Það eru fá umræðuefni á Íslandi eldfimari en verðtryggingin. Stjórnmálaflokkar hafa haft það að stefnu sinni að afnema hana, með misheppnuðum árangri til þessa,...
Vilja byggja þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss
Landeigendur í kringum Seljalandsfoss segja uppbyggingu nauðsynlega á svæðinu. Nýtt deiliskipulag er í smíðum.
Landeigendur jarða í kringum Seljalandsfoss hafa stofnað sérstakt landeigendafé- lag um...
Húsaleigufrumvarp setji allt í uppnám
Félagsstofnun stúdenta getur ekki sinnt grundvallarhlutverki sínu, verði nýtt húsaleigufrumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, að lögum. Rekstur Félagsbústaða yrði einnig í uppnámi. Þetta...
Hvassahraun afleitt flugvallarstæði
Flugvöllur í Hvassahrauni er áratuga gömul hugmynd og hefur verið sannreynt að hún er ómöguleg, segir Ómar Ragnarsson en bygging nýs flugvallar þar er...
Segir íbúðir Valsmanna auka á umferðarvandann
Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda og varamaður í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, segir að framkvæmdir Valsmanna hf. við Hlíðarenda muni auka á...
Hvassahraun skoðað undir alþjóðaflugvöll
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni, sem myndi þjóna bæði millilanda- og innanlandsflugi, er nú til ítarlegrar skoðunar á vegum Rögnunefndar. Verið er að kanna hvort...
13.05.2015 Þjóðminjasafn Íslands – öryggisgeymslur óskast til leigu
Ríkiskaup f.h. ríkissjóðs óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir öryggisgeymslur Þjóðminjasafns Íslands. Umsjónaraðili er Framkvæmdasýsla ríkisins. Miðað er við að húsnæðið verði...