„Dapurlegar afleiðingar þess að forsætisráðherra hefur áhuga á byggingum“
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er allt annað en hrifinn af hugmyndum forsætisráðherra um að reisa hús í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Þær...
Akureyrarbær skiptir aðallega við einn verktaka
Framkvæmdastjórar nokkurra verktakafyrirtækja á Akureyri furða sig á því að bæjaryfirvöld beini viðskiptum sínum aðallega til eins fyrirtækis, sérstaklega í ljósi þess að bæjarstjóri...
Líklegt að miklar hækkanir verði á húsnæðisverði yfir sumarmánuðina
Verðlag mun hækka um 0,1 prósent í apríl, samkvæmt spá greiningardeildar Arion banka sem birt var í dag. Það er mun minna en sú...
Landsbankinn ætlar að selja meirihlutann af eign sinni í Reitum
Landsbankinn hefur ákveðið að selja tíu prósent hlut í fasteignafélaginu Reitum, en bankinn á alls um 18 prósent hlut í félaginu. Hluturinn verður seldur...
Afgreiðslutími þinglýsinga verður ekki eðlilegur fyrr en nokkrum vikum eftir að...
Afgreiðslutími þinglýsinga verður ekki eðlilegur fyrr en nokkrum vikum eftir að verkfalli lýkur, segir sýslumaðurinn í Reykjavík. Áhrif þess eru afar víðtæk, meðal annars...
Byrjað að grafa við flugbrautarendann
Reykjavíkurborg og Valsmenn hf. hófu í gær framkvæmdir við Hlíðarendabyggð, en forsenda þess að hún rísi er að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. Byrjað er...
Hátt í tvöhundruð manns verða í vinnu á Þeistareykjum í sumar
Hátt í tvöhundruð manns verða í vinnu á Þeistareykjum í sumar en samningar um smíði stöðvarhúss voru undirritaðir í dag. Þetta er fyrsta jarðvarmavirkjun...
Framkvæmdir hefjast við Þeistareyki
Framkvæmdir vegna Þeistareykjavirkjunar hefjast á næstu dögum, en skrifað var undir samning við verktakann í dag. Kostnaður vegna fyrsta áfanga virkjunarinnar er á bilinu...
Um 240 milljónir til viðbótar í malbik
Verja á um 240 milljónum króna til viðbótar til viðhalds gatna í Reykjavík í ár miðað við í fyrra.
Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur, segir það...
Eldur blossaði upp í rafmagnstöflu
Maður brenndist í andliti þegar eldur blossaði upp í rafmagnstöflu sem hann var að vinna við í Laugarási síðastliðinn föstudag.
Maðurinn var fluttur á heilsugæslustöðina...