Home Fréttir Í fréttum 19.04.2016 Hamraborg við listasafn; endurnýjun stofnæðar hitaveitu

19.04.2016 Hamraborg við listasafn; endurnýjun stofnæðar hitaveitu

94
0

Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið:

Hamraborg við listasafn, endurnýjun stofnæðar hitaveitu

Verkið felst í því að núverandi DN300mm stofnæð hitaveitu sem liggur í staðsteyptum stokk verður aflögð og ný stofnæð lögð í foreinangraðri stálpípu í nýrri legu samhliða stokknum. Tveir staðsteyptir brunnar verða aflagðir, Þvera þarf Kópavogsháls og leggja ídráttarrör þar í.

Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-2016-05- Hamraborg við listasafn – endurnýjun stofnæðar hitaveitu útgefinn í mars 2016“

Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 19.04.2016 kl. 11:00.

Previous article19.04.2016 Víkurbakki og Núpabakki; endurnýjun stofnæðar hitaveitu og kaldavatnsveitu
Next articleOpnun verðfyrirsp. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn – Garðskáli í Laugardal