Viðhaldsverkefni áformað við Hálslón í sumar hjá Landsvirkjun

0
Í sumar verður unnið viðhaldsverkefni við Hálslón þar sem gljúfurveggur undir yfirfallsrennu lónsins verður rofvarinn. Skrifað hefur verið undir samning við svissneska verktakafyrirtækið Gasser...

Umhverfismat Sprengisandsleiðar stöðvað

0
Vegagerðin hefur ákveðið að ekki verði lokið við mat á umhverfisáhrifum Sprengisandsleiðar að sinni. Eitt af markmiðum verkefnisins var að stilla saman legu vegar...

Vill að beðið sé niðurstöðu „Rögnunefndar“

0
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það áhyggjuefni að framkvæmdir séu hafnar á Hlíðarenda við Reykjavíkurflugvöll. Nefnd um framtíð flugvallarins, kennd við Rögnu Árnadóttur, hafi ekki skilað...

Mikil uppbygging í Reykjavík – 800 ný hótelherbergi á þessu ári

0
„Stærsta hagvaxtarsvæði á landinu er í Reykjavík og framundan er mikil fjárfesting, bæði erlend og innlend. Reykjavík dregur vagninn í hagvexti á Íslandi,“ sagði...

Reykjavíkurborg hefur keypt land í Varmadal, sem staðsettur er við Esjurætur

0
Borgin hefur keypt land við Esjurætur sem þykir henta vel fyrir uppbyggingu gagnavers. Reykjavíkurborg hefur keypt land í Varmadal, sem staðsettur er við Esjurætur, sem...

Segja óásættanlegt að ætla að falla frá byggingu nýs spítala við...

0
Landssamband eldri borgara segir hugmyndir um að falla frá byggingu nýs Landspítala við Hringbraut óásættanlegar. Ljóst sé að breytingar myndu seinka byggingu um all...