Viðhaldsverkefni áformað við Hálslón í sumar hjá Landsvirkjun
Í sumar verður unnið viðhaldsverkefni við Hálslón þar sem gljúfurveggur undir yfirfallsrennu lónsins verður rofvarinn. Skrifað hefur verið undir samning við svissneska verktakafyrirtækið Gasser...
Umhverfismat Sprengisandsleiðar stöðvað
Vegagerðin hefur ákveðið að ekki verði lokið við mat á umhverfisáhrifum Sprengisandsleiðar að sinni. Eitt af markmiðum verkefnisins var að stilla saman legu vegar...
Vill að beðið sé niðurstöðu „Rögnunefndar“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það áhyggjuefni að framkvæmdir séu hafnar á Hlíðarenda við Reykjavíkurflugvöll. Nefnd um framtíð flugvallarins, kennd við Rögnu Árnadóttur, hafi ekki skilað...
Mikil uppbygging í Reykjavík – 800 ný hótelherbergi á þessu ári
„Stærsta hagvaxtarsvæði á landinu er í Reykjavík og framundan er mikil fjárfesting, bæði erlend og innlend. Reykjavík dregur vagninn í hagvexti á Íslandi,“ sagði...
Reykjavíkurborg hefur keypt land í Varmadal, sem staðsettur er við Esjurætur
Borgin hefur keypt land við Esjurætur sem þykir henta vel fyrir uppbyggingu gagnavers.
Reykjavíkurborg hefur keypt land í Varmadal, sem staðsettur er við Esjurætur, sem...
Segja óásættanlegt að ætla að falla frá byggingu nýs spítala við...
Landssamband eldri borgara segir hugmyndir um að falla frá byggingu nýs Landspítala við Hringbraut óásættanlegar. Ljóst sé að breytingar myndu seinka byggingu um all...