Home Fréttir Í fréttum Ekki gert ráð fyrir fjármagni í flughlað á Akureyri í samgönguáætlun

Ekki gert ráð fyrir fjármagni í flughlað á Akureyri í samgönguáætlun

146
0

Ekki er gert ráð fyrir fjármagni í nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli í drögum að fjögurra ára samgönguáætlun. Fyllingarvinna í fyrsta áfanga nýs flughlaðs á Akureyrarflugvelli hófst skömmu eftir áramót og lauk í síðasta mánuði þegar búið var nota það fjármagn sem veitt var í efnaflutning úr Vaðlaheiðargöngum í flughlaðið, eða 50 millj­ónir. Nóg er þó til aðefni til að keyra.

<>

Heimild: Vikurdagur.is