Framkvæmdir kosta rúman milljarð við nýjan Miðgarð Grindavíkurhafnar
Hafnarstjórn Grindavíkurhafnar fellst á að fylgja eftir verkáætlun Vegagerðarinnar við hönnun á Miðgarði Grindavíkurhafnar en leggur áherslu á að dýpið við áfanga tvö verði...
Landsnet: Undirrita samning við ÍAV um Suðurnesjalínu 2
Landsnet hefur samið við Íslenska aðalverktaka um undirbúningsvinnu vegna byggingar Suðurnesjalínu, 220 kílóvolta (kV) háspennulínu frá Hraunhellu í Hafnarfirði að Rauðamel norðan Svartengis. Í...
02.02.2016 Akureyri – Hofsbót, breytingar á smábátahöfn
Hafnasamlag Norðurlands óskar eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Upptekt á núverandi garði um 6.500 m³
Dýpkun um 1.100 m³
Bygging nýs garðs um...
Nýtt húsnæði tekið í notkun hjá Útgerðarfélags Akureyringa
Í nóvember sl.hófst starfssemi í nýju húsnæði Útgerðarfélags Akureyringa. Eitt ár leið frá því ákveðið var að rífa gamla bragga og reisa hið nýja...
Á næstu fimm árum munu 3 ný hjúkrunarheimili rýsa
Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir hefur fallist á framkvæmdaáætlun heilbrigðisráðherra, sem felur í sér byggingu þriggja nýrra hjúkrunarheimilia, eða 214 hjúkrunarrými, á næstu fimm árum....














