Arkitektar og skipulagsfræðingar gagnrýna hugmyndir Sigmundar Davíðs
Stjórnir Arkitektafélags Íslands, Félags íslenskra landslagsarkitekta og Skipulagsfræðingafélags Íslands gagnrýna hugmyndir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um viðbyggingu við Alþingishúsið, nýja staðsetningu Landsspítalans og framtíð Reykjavíkurflugvallar...
Sundhöllin í Reykjavík stendur í íbúum í Grafarholti og Úlfarsárdal
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fékk kaldar móttökur þegar hann kynnti verkáætlun vegna byggingar skóla-, íþrótta- og menningarmiðstöðvar í Úlfarsárdal og Grafarholti á opnum íbúafundi...
Eitt stærsta fjós landsins mun rísa í Gunnbjarnarholti
Þetta er í raun viðbygging við það fjós sem fyrir er – þó hún verði auðvitað talsvert stærri en gamla fjósið,“ segir Arnar Bjarni...
Skoðað að fá öflugt dýpkunarskip erlendis frá
Staðan í Landeyjahöfn er grafalvarleg. Nú er komið fram yfir miðjan apríl og lítið sem ekkert hefur verið dýpkað það sem af er ári....
Unnið er að 2.500 fermetra viðbyggingu við frystihúsið ÚA á Akureyri
Einn og hálfur milljarður í stækkun á landsvinnslu Samherja
Unnið er að 2.500 fermetra viðbyggingu við frystihúsið ÚA á Akureyri, sem er í eigu Samherja,...
CRI stækkar eldsneytisverksmiðjuna í Svartsengi
Carbon Recycling International (CRI) sem er stærsti framleiðandi umhverfisvæns eldsneytis hér á landi, stækkar í dag eldsneytisverksmiðjuna sína í Svartsengi. Við stækkunina þrefaldast framleiðslugeta verksmiðjunnar...
Framkvæmdir á Blönduskóla hafa forgang
Ef kostnaður við framkvæmdir á Blönduskóla verður meiri en fjárhagsáætlun ársins gerir ráð fyrir er líklegt að endurbótum á Félagsheimilinu á Blönduósi og seinni...