Mikill vatnsleki í Vaðlaheiðargöngunum

0
Mikið af vatni hefur flætt inn í Vaðlaheiðargöng eftir að vatnsæð opnaðist í gönunum á föstudag. Í fréttum RÚV kom fram að vatnsflaumurinn væri...

Vantaði 1.200 íbúðir um áramótin

0
Um 1.200 íbúðir vantaði á húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu í árslok 2014. Íbúðaskortur er farinn að hamla vexti höfuðborgarsvæðisins, að því er segir í Þróunaráætlun...

Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans

0
Unnið er nú að því innan mennta- og menningarmálaráðuneytisins að athuga hvort hagstætt sé að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskóla Íslands. Nefnd...

Góðir hálendisvegir eru besta umhverfisverndin

0
Trausti Valsson, prófessor í skipulagsfræði, segir að stórkostlegt yrði að fá uppbyggðan Sprengisandsveg með varanlegu slitlagi, það yrði umhverfisvernd, - hálendið eigi ekki að...

05.05.2015 Strákagöng (76), endurbætur á rafkerfi

0
Strákagöng (76), endurbætur á rafkerfi 16.4.2015 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbætur á rafkerfi Strákaganga.  Verkið felst í að setja upp nýja neyðarstöðvarskápa með símum og...

05.05.2015 Hvítársíðuvegur (523) um Bjarnastaði

0
Hvítársíðuvegur (523) um Bjarnastaði 16.4.2015 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á 2,42 km kafla á Hvítársíðuvegi (523) og 0,65 km kafla Reykholtsdalsvegar (519).  Hvítársíðuvegarkaflinn er...

05.05.2015 Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju

0
Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju 16.4.2015 Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps óskar eftir tilboðum í verkið „Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju“. Verkið felst í að endurbyggja um 12 m furubryggju. Helstu verkþættir eru: Bryggjurif  ..................................................................     ...

Opnun tilboða í Selfosslínu og Hellulínu

0
Þjótandi á Hellu átti lægsta tilboðið í lagningu jarðstrengs í svokallaða Hellulínu II en tilboð voru opnuð hjá Landsneti nýlega. Tilboð Þjótanda var rétt rúmar...

Skýjakljúfrar taka yfir London

0
Íbúðir í London eru eflaust þær dýrustu á leigumarkaðinum í Evrópu þessa dagana. Einn af þeim skýjakljúfrum sem koma til með að setja svip sinn á...

Hraðlest til Keflavíkur innan áratugar

0
Kostnaður við verkefnið er áætlaður um 100 milljarðar króna. Verkefnið er talið hagkvæmt. Hraðlest milli Reykjavíkur og Keflavíkur verður komin á sporið innan áratugar að...