Mikill vatnsleki í Vaðlaheiðargöngunum
Mikið af vatni hefur flætt inn í Vaðlaheiðargöng eftir að vatnsæð opnaðist í gönunum á föstudag. Í fréttum RÚV kom fram að vatnsflaumurinn væri...
Vantaði 1.200 íbúðir um áramótin
Um 1.200 íbúðir vantaði á húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu í árslok 2014. Íbúðaskortur er farinn að hamla vexti höfuðborgarsvæðisins, að því er segir í Þróunaráætlun...
Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans
Unnið er nú að því innan mennta- og menningarmálaráðuneytisins að athuga hvort hagstætt sé að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskóla Íslands. Nefnd...
Góðir hálendisvegir eru besta umhverfisverndin
Trausti Valsson, prófessor í skipulagsfræði, segir að stórkostlegt yrði að fá uppbyggðan Sprengisandsveg með varanlegu slitlagi, það yrði umhverfisvernd, - hálendið eigi ekki að...
05.05.2015 Strákagöng (76), endurbætur á rafkerfi
Strákagöng (76), endurbætur á rafkerfi
16.4.2015
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbætur á rafkerfi Strákaganga. Verkið felst í að setja upp nýja neyðarstöðvarskápa með símum og...
05.05.2015 Hvítársíðuvegur (523) um Bjarnastaði
Hvítársíðuvegur (523) um Bjarnastaði
16.4.2015
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á 2,42 km kafla á Hvítársíðuvegi (523) og 0,65 km kafla Reykholtsdalsvegar (519). Hvítársíðuvegarkaflinn er...
05.05.2015 Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju
Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju
16.4.2015
Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps óskar eftir tilboðum í verkið „Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju“. Verkið felst í að endurbyggja um 12 m furubryggju.
Helstu verkþættir eru:
Bryggjurif .................................................................. ...
Opnun tilboða í Selfosslínu og Hellulínu
Þjótandi á Hellu átti lægsta tilboðið í lagningu jarðstrengs í svokallaða Hellulínu II en tilboð voru opnuð hjá Landsneti nýlega.
Tilboð Þjótanda var rétt rúmar...
Skýjakljúfrar taka yfir London
Íbúðir í London eru eflaust þær dýrustu á leigumarkaðinum í Evrópu þessa dagana.
Einn af þeim skýjakljúfrum sem koma til með að setja svip sinn á...
Hraðlest til Keflavíkur innan áratugar
Kostnaður við verkefnið er áætlaður um 100 milljarðar króna. Verkefnið er talið hagkvæmt.
Hraðlest milli Reykjavíkur og Keflavíkur verður komin á sporið innan áratugar að...