Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Skrifað undir verksamning um byggingu Hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi

Skrifað undir verksamning um byggingu Hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi

433
0
Frá undirritun samnings Mynd: LNS Saga

Seltjanarnesbær og LNS Saga skrifuðu undir verksaming vegna byggingu Hjúkrunarheimilis Undir saminginn skrifuðu Teitur Ingi Valmundsson aðstoðarframkvæmdastjóri og Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjanarnesbæjar.

Verksamningur  milli LNS Saga og Seltjarnarnesbæjar um byggingu Hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi er upp á kr. 1.465.307.033.-   skv. opnunarfundi útboðs.
Framkvæmdir hefjast samkvæmt áætlun 1.febrúar 2017 og áætluð verklok verða 23.júlí 2018. 

Heimild: Facebooksíða LNS Sögu

Previous articleVill byggja 20 íbúða fjölbýlishús á Blönduósi
Next articleOpnun útboðs: Breiðdalsvík, endurbygging brimvarnar 2016