Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Skrifað undir verksamning um byggingu Hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi

Skrifað undir verksamning um byggingu Hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi

456
0
Frá undirritun samnings Mynd: LNS Saga

Seltjanarnesbær og LNS Saga skrifuðu undir verksaming vegna byggingu Hjúkrunarheimilis Undir saminginn skrifuðu Teitur Ingi Valmundsson aðstoðarframkvæmdastjóri og Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjanarnesbæjar.

<>

Verksamningur  milli LNS Saga og Seltjarnarnesbæjar um byggingu Hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi er upp á kr. 1.465.307.033.-   skv. opnunarfundi útboðs.
Framkvæmdir hefjast samkvæmt áætlun 1.febrúar 2017 og áætluð verklok verða 23.júlí 2018. 

Heimild: Facebooksíða LNS Sögu