Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Breiðdalsvík, endurbygging brimvarnar 2016

Opnun útboðs: Breiðdalsvík, endurbygging brimvarnar 2016

278
0
mynd: breiðdalsvík.is

20.12.2016

<>

Tilboð opnuð 20. desember 2016. Hafnarstjórn Breiðdalshrepps óskaði eftir tilboðum í endurbyggingu brimvarnar á Breiðdalsvík.

Helstu magntölur:

  • Upptekt og endurröðun um 880 m³
  • Útlögn grjóts og kjarna úr námu um 1.600 m³
  • Útlögn grjóts sem er lagerað á verkstað um 300 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. maí 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Dagbjörg ehf. og Ylur ehf., Breiðdalsvík 23.103.811 103,8 3.564
Áætlaður verktakakostnaður 22.256.000 100,0 2.717
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 20.997.039 94,3 1.458
Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum 19.539.500 87,8 0