Segir stöðu útboðsmála alvarlega
Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, telur það vera alvarlegt mál hversu lítið opinberar stofnanir bjóða út og segir vanta skilning á að verið...
Opinberar stofnanir kærðar 145 sinnum á 5 árum
Landspítalinn, Ríkiskaup, Vegagerðin og Reykjavíkurborg eru þær stofnanir sem oftast hafa verið kærðar til kærunefndar útboðsmála vegna opinberra innkaupa á undanförnum fimm árum. Alls...
Fjármögnun á kjarna kaupfélagsins ólokið
Framkvæmdum við nýjan verslunarkjarna Kaupfélags Suðurnesja seinkar fram á haust.
„Við gerðum okkur vonir um að framkvæmdir gætu hafist á fyrri hluta ársins en nú...
Reisa nýja meðferðarstöð á Kjalarnesi
Framkvæmdir eru nú hafnar við byggingu nýrrar meðferðarstöðvar SÁÁ í Vík á Kjalarnesi. Jarðvegsvinna stendur yfir og í lok næsta árs eiga nýbyggingar að...
Fyrirvaralaus heimsókn lögreglunnar á iðnaðarsvæðið á Bakka
Lögreglan á Norðurlandi eystra með aðstoð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Lögregluskóla ríkisins og einnig formanns Framsýnar, stéttarfélags fóru á vinnusvæðið við Bakka, norðan Húsavíkur...
31.05.2016 Dettifossvegur (862), Dettifossvegur vestri – Hólmatungur
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð Dettifossvegar (862-02), frá gatnamótum Dettifossvegar vestri að Hólmatungum.
Verkið felst í að byggja upp veginn að efra burðarlagi. Lengd...