Borgin ræðst í stórfellda uppbyggingu í Úlfarsárdal

0
Reykjavíkurborg hyggur á stórfellda uppbyggingu í Úlfarsárdal á næstu árum. Framlög til uppbyggingarinnar verða tvöfölduð og er áætlaður kostnaður 9,8 milljarðar króna. Dagur B. Eggertsson...

Framkvæmdun við stækkun metanólverksmiðju við Svartengi lauk nú fyrir skömmu

0
Framkvæmdun við stækkun metanólverksmiðju Carbon Recycling International (CRI) við Svartengi lauk nú fyrir skömmu og af því tilefni var haldin glæsileg verklokahátíð í gær...

Landsnet og ÍAV skrifa undir 340 milljóna samning

0
Íslenskir aðalverktakar munu byggja nýtt tengivirki Landsnets í Helguvík. Landsnet undirritaði í dag samkomulag við Íslenska aðalverktaka (ÍAV) um byggingu á nýju tengivirki Landsnets í...

Vatnsflaumur í austurenda Vaðlaheiðarganga

0
Mikið vatn hefur flætt í Vaðlaheiðargöngum eftir að vatnsæð opnaðist í göngunum í gær. Nú ber svo við að vatnsflaumurinn er austanmegin í göngunum,...

Vegagerðin kynnir fyrsta áfanga að endurnýjun vegar út á Látrabjarg

0
Vegagerðin fyrirhugar í sumar að endurgera fyrsta áfanga 8,4 kílómetra vegarkafla á Örlygshafnarvegi (612) við Patreksfjörð. Fyrirhugað er að endurbyggja, lagfæra og leggja bundið...

Getur ekki verið alvara í því að byggja nýjan millilandaflugvöll

0
„Mín skoðun hefur alltaf verið sú að hafa innanlandsflugið áfram í Vatnsmýrinni, Reykjavík er höfuðborgin okkar og þar er miðstöð stjórnsýslu og þjónustu fyrir...

Spá 20% hækkun fasteignaverðs

0
Fjármálaráðgjöf Capacent gerir ráð fyrir að fasteignaverð muni hækka um 12% að raunvirði árið 2015 og 20% næstu þrjú árin. Þrátt fyrir það mun...

Arkitektar og skipulagsfræðingar gagnrýna hugmyndir Sigmundar Davíðs

0
Stjórnir Arkitektafélags Íslands, Félags íslenskra landslagsarkitekta og Skipulagsfræðingafélags Íslands gagnrýna hugmyndir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um viðbyggingu við Alþingishúsið, nýja staðsetningu Landsspítalans og framtíð Reykjavíkurflugvallar...