Framkvæmdum við Hamarshöll í Hveragerði hefur verið frestað
Því miður munu framkvæmdir við bílaplan Hamarshallar frestast þar sem ásættanleg tilboð í verkið hafa ekki borist.
Á fundi bæjarráðs þann 21. júlí s.l. var...
09.08.2016 Reykjanesbraut (41), undirgöng við Hafnaveg
Vegagerðin og Reykjanesbær óska eftir tilboðum í gerð undirganga undir Reykjanesbraut við Hafnaveg ásamt gerð aðliggjandi göngustíga.
Helstu magntölur eru:
· Bergskering ...
Frestar nýjum Landspítala um 10-15 ár að byggja ekki við Hringbraut
Það myndi fresta afhendingu nýs Landspítala um 10 til 15 ár ef hann verður ekki byggður við Hringbraut. Þetta er niðurstaða athugunar Skipulagsstofnunar og...
Hveragerðisbær: Engin tilboð bárust – of mikið að gera hjá verktökum
Bæjarráð Hveragerðis samþykkti á síðasta fundi sínum að efna til lokaðs útboðs í jarðvegsframkvæmdir við Hamarshöllina eftir að engin tilboð bárust í verkið í...
Tré og Straumur bauð lægst í viðbyggingu Kirkjuhvols
Tré og Straumur ehf í Skeiða- og Gnúpverjahreppi bauð lægst í viðbyggingu hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli. Öll tilboðin sem bárust voru undir...
Þeistareykjavirkjun er þegar orðin gullmoli fyrir Þingeyjarsveit
Þeistareykjavirkjun er þegar orðin gullmoli fyrir Þingeyjarsveit. Áætlað er að tekjur sveitarfélagsins af virkjunni verði yfir eitthundrað milljónir króna á ári, eða hátt í...
ÞG verktakar ehf. reisa nú 76 íbúðir í Mörkinni
ÞG Verk ehf. reisa nú 76 íbúðir í í Mörkinni. Framkvæmdir eru hafnar. Verkkaupi framkvæmda er Íbúða eldri borgara í Mörk ehf.
Um er að ræða samning...