Skoðað að fá öflugt dýpkunarskip erlendis frá

0
Staðan í Landeyjahöfn er grafalvarleg. Nú er komið fram yfir miðjan apríl og lítið sem ekkert hefur verið dýpkað það sem af er ári....

Unnið er að 2.500 fermetra viðbyggingu við frystihúsið ÚA á Akureyri

0
Einn og hálfur milljarður í stækkun á landsvinnslu Samherja Unnið er að 2.500 fermetra viðbyggingu við frystihúsið ÚA á Akureyri, sem er í eigu Samherja,...

CRI stækkar eldsneytisverksmiðjuna í Svartsengi

0
Carbon Recycling International (CRI) sem er stærsti framleiðandi umhverfisvæns eldsneytis hér á landi, stækkar í dag eldsneytisverksmiðjuna sína í Svartsengi. Við stækkunina þrefaldast framleiðslugeta verksmiðjunnar...

Framkvæmdir á Blönduskóla hafa forgang

0
Ef kostnaður við framkvæmdir á Blönduskóla verður meiri en fjárhagsáætlun ársins gerir ráð fyrir er líklegt að endurbótum á Félagsheimilinu á Blönduósi og seinni...

Reykjavíkurborg ætlar að verja 8,5 milljörðum í fjárfestingar á þessu ári

0
Miklum samdrætti sem varð í framkvæmdum í Reykjavík eftir hrun er lokið því áætlanir eru uppi um tugmilljarða framkvæmdir á þessu ári. Borgarstjóri segir...

Vanur bókari óskar eftir starfi

0
Hörkuduglegur bókari óskar eftir bókara - gjaldkera – skrifstofustarfi. Hef langa reynslu af OpusAllt og fleiri bókhaldsforritum. Stundvís og töluglögg og get byrjað strax....

Viðhaldsverkefni áformað við Hálslón í sumar hjá Landsvirkjun

0
Í sumar verður unnið viðhaldsverkefni við Hálslón þar sem gljúfurveggur undir yfirfallsrennu lónsins verður rofvarinn. Skrifað hefur verið undir samning við svissneska verktakafyrirtækið Gasser...