Umhverfismat Sprengisandsleiðar stöðvað
Vegagerðin hefur ákveðið að ekki verði lokið við mat á umhverfisáhrifum Sprengisandsleiðar að sinni. Eitt af markmiðum verkefnisins var að stilla saman legu vegar...
Vill að beðið sé niðurstöðu „Rögnunefndar“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það áhyggjuefni að framkvæmdir séu hafnar á Hlíðarenda við Reykjavíkurflugvöll. Nefnd um framtíð flugvallarins, kennd við Rögnu Árnadóttur, hafi ekki skilað...
Mikil uppbygging í Reykjavík – 800 ný hótelherbergi á þessu ári
„Stærsta hagvaxtarsvæði á landinu er í Reykjavík og framundan er mikil fjárfesting, bæði erlend og innlend. Reykjavík dregur vagninn í hagvexti á Íslandi,“ sagði...
Reykjavíkurborg hefur keypt land í Varmadal, sem staðsettur er við Esjurætur
Borgin hefur keypt land við Esjurætur sem þykir henta vel fyrir uppbyggingu gagnavers.
Reykjavíkurborg hefur keypt land í Varmadal, sem staðsettur er við Esjurætur, sem...
Segja óásættanlegt að ætla að falla frá byggingu nýs spítala við...
Landssamband eldri borgara segir hugmyndir um að falla frá byggingu nýs Landspítala við Hringbraut óásættanlegar. Ljóst sé að breytingar myndu seinka byggingu um all...
Vegakerfi landsins liggur undir stórskemmdum
Vegakerfi landsins liggur undir stórskemmdum og fyrirhugaðar framkvæmdir felast einkum í bráðabirgðareddingum. Bregðast verður við með því að setja verulega aukna fjármuni í vegaframkvæmdir...
Skýrsla starfshóps um myglusvepp í húsnæði birt – Auka þarf fræðslu...
Í nýrri skýrslu um myglusvepp í húsnæði og tjón af hans völdum kemur fram að röng vinnubrögð við hönnun og mannvirkjagerð, vanræksla á viðhaldi...
Um 1.800 þinglýsingarbeiðnir bíða afgreiðslu hjá sýslumanni
Um 1.800 þinglýsingarbeiðnir bíða afgreiðslu hjá sýslumanni. Fasteignasali segir skaðabótaskyldu geta myndast.
Ótímabundið verkfall lögfræðinga hjá Bandalagi háskólamanna hófst 7. apríl síðastliðinn, en verkfalilið hefur...
Miðbær Egilsstaða aftur á teikniborðið
Bæjaryfirvöld á Fljótsdalshéraði eru nú að hefja vinnu við að endurskoða miðbæjarskipulag Egilsstaða sem þykir of stórhuga og ekki falla að þeim kröfum og...