Umhverfismat Sprengisandsleiðar stöðvað

0
Vegagerðin hefur ákveðið að ekki verði lokið við mat á umhverfisáhrifum Sprengisandsleiðar að sinni. Eitt af markmiðum verkefnisins var að stilla saman legu vegar...

Vill að beðið sé niðurstöðu „Rögnunefndar“

0
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það áhyggjuefni að framkvæmdir séu hafnar á Hlíðarenda við Reykjavíkurflugvöll. Nefnd um framtíð flugvallarins, kennd við Rögnu Árnadóttur, hafi ekki skilað...

Mikil uppbygging í Reykjavík – 800 ný hótelherbergi á þessu ári

0
„Stærsta hagvaxtarsvæði á landinu er í Reykjavík og framundan er mikil fjárfesting, bæði erlend og innlend. Reykjavík dregur vagninn í hagvexti á Íslandi,“ sagði...

Reykjavíkurborg hefur keypt land í Varmadal, sem staðsettur er við Esjurætur

0
Borgin hefur keypt land við Esjurætur sem þykir henta vel fyrir uppbyggingu gagnavers. Reykjavíkurborg hefur keypt land í Varmadal, sem staðsettur er við Esjurætur, sem...

Segja óásættanlegt að ætla að falla frá byggingu nýs spítala við...

0
Landssamband eldri borgara segir hugmyndir um að falla frá byggingu nýs Landspítala við Hringbraut óásættanlegar. Ljóst sé að breytingar myndu seinka byggingu um all...

Vegakerfi landsins liggur undir stórskemmdum

0
Vegakerfi landsins liggur undir stórskemmdum og fyrirhugaðar framkvæmdir felast einkum í bráðabirgðareddingum. Bregðast verður við með því að setja verulega aukna fjármuni í vegaframkvæmdir...

Skýrsla starfshóps um myglusvepp í húsnæði birt – Auka þarf fræðslu...

0
Í nýrri skýrslu um myglusvepp í húsnæði og tjón af hans völdum kemur fram að röng vinnubrögð við hönnun og mannvirkjagerð, vanræksla á viðhaldi...

Um 1.800 þinglýsingarbeiðnir bíða afgreiðslu hjá sýslumanni

0
Um 1.800 þinglýsingarbeiðnir bíða afgreiðslu hjá sýslumanni. Fasteignasali segir skaðabótaskyldu geta myndast. Ótímabundið verkfall lögfræðinga hjá Bandalagi háskólamanna hófst 7. apríl síðastliðinn, en verkfalilið hefur...

Miðbær Egilsstaða aftur á teikniborðið

0
Bæjaryfirvöld á Fljótsdalshéraði eru nú að hefja vinnu við að endurskoða miðbæjarskipulag Egilsstaða sem þykir of stórhuga og ekki falla að þeim kröfum og...