Home Fréttir Í fréttum Icelandair kaupir Hljómalindarreit ehf.

Icelandair kaupir Hljómalindarreit ehf.

294
0

Icelandair kaupir Hljómalindarreit ehf.

<>

Icelandair Group hf. hefur keypt Hljómalindarreit ehf. sem á fasteignirnar Hverfisgötu 26 til 34 og Smiðjustíg 4.

En Þingvangur ehf. var sá verktaki byggði nýju húsin á reitinum.

Mynd: Reykjavíkurborg
Mynd: Reykjavíkurborg

Icelandair Group hf. hefur keypt Hljómalindarreit ehf. sem á fasteignirnar Hverfisgötu 26-34 og Smiðjustíg 4 í Reykjavík þar sem Icelandair Hótel starfrækja Canopy Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Leigusamningur milli Icelandair Hótel og Hljómalindarreits ehf. er til ársins 2039. Eignir Icelandair Group munu hækka um 4,5 milljarða við kaupin.

Heimild: Vb.is