Lóð WOW í Kársnesi ekki hluti af þrotabúinu
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir bæjaryfirvöld enn bíða svara frá WOW air varðandi lóð félagsins í Kársnesi. Sveinn Andri Sveinsson, skiptastjóri þrotabús...
Flestar íbúðir í byggingu eru í miðbæ Reykjavíkur
„Það eru fyrst og fremst pólitískar áherslur sem leiða fram þessa niðurstöðu. Það sýnir vel þennan markaðsbrest að af um 5 þúsund íbúðum sem...
Hafnargerð í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar
Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, í rúmmetrum talið, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á...
Bygging hótels á Akureyri frestast vegna Wow
KEA skilaði tapi í fyrsta sinn í áratug í fyrra. Wow air er kennt um að ekki hafi tekist að ljúka fjármögnun nýs hótels...