7,5 milljóna tjón í Straumsvík
Gróft kostnaðarmat vegna viðgerða á grjótgarði og landfyllingum við Austurbakka í Straumsvík vegna óveðursins sem gekk yfir landið nemur 7,5 milljónum króna.
Þetta kemur fram...
Gamla íþróttavallarhúsið í Njarðvík rifið á aðeins einum degi
Gamla íþróttavallarhús Njarðvíkur við Vallarbaut 14 hefur verið fjarlægt.
Mikil sjóræn breyting hefur orðið á svæðinu í kjölfarið.
Það var Ellert Skúlason ehf. sem sá um...
Niðurrif hafið við HÍ
Framkvæmdir við byggingu nýrra stúdentaíbúða eru hafnar á svæði Háskóla Íslands.
Á dögunum sást þar stórvirk vinnuvél við niðurrif á Gamla Garði, fyrstu byggingu háskólans...
17.01.2020 Frágangur vikurnámu við Búrfell
Ríkiskaup, fyrir hönd forsætisráðuneytisins, óska eftir tilboðum í frágang á vikurnámu á svæði sem er utan eignarlanda austan Búrfells í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og...
Opnun útboðs: Hringvegur (1) um Steinavötn og Fellsá – Eftirlit
Tilboð opnuð 17. desember 2019. Vegagerðin bauð út eftirlit með smíði nýrra brúa á Steinavötn og Fellsá ásamt rifi á steyptri brú yfir Steinavötn,...
Afgreiðsla mála hjá kærunefnd útboðsmála flyst til yfirskattanefndar
Afgreiðsla mála hjá kærunefnd útboðsmála flyst 1. janúar 2020 úr fjármála- og efnahagsráðuneytinu til yfirskattanefndar.
Hlutverk kærunefndar útboðsmála er að leysa með skjótum og óhlutdrægum...
OR húsið verði lágstemmt og hógvært
Endurbygging höfuðstöðva OR verður boðin út í febrúar þannig að veggirnir verði gerðir beinir. Vilja viðurkenndar lausnir.
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt að bjóða út...
Vinna við Dýrafjarðargöng- framvinda á verkefni
Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 49-50 við vinnu Dýrafjarðarganga.
Sem fyrr var unnið við uppsetningu á einangrunarklæðingu til vatnsvarna í...
Sækir um framkvæmdaleyfi fyrir vegagerð um Teigsskóg
Vegagerðin sótti í dag um framkvæmdaleyfi til Reykhólahrepps til lagningar Vestfjarðavegar um Teigsskóg.
Svo langt hefur þessi umdeilda vegagerð aldrei áður náð í undirbúningsferli, að...
Samið við breska fyrirtækið Mace vegna framtíðaruppbyggingar Keflavíkurflugvallar
Isavia hefur gert langtímasamning við breska byggingar- og ráðgjafafyrirtækið Mace um verkefnaumsjón og verkeftirlit vegna fyrirhugaðra framkvæmda við stækkun Keflavíkurflugvallar.
Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, og...














