Fimm fyrirtæki vilja byggja nýjan Landspítala
Fimm fyrirtæki vilja byggja nýjan Landspítala við Hringbraut en opnaðar hafa verið umsóknir hjá Ríkiskaupum í forvali vegna uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna við Hringbraut...
Viðráðanlegt íbúðaverð á Selfossi
„Verktakar eiga fullt í fangi með að byggja íbúðarhúsnæði í samræmi við aðstreymi fólks í bæinn. Eftirspurnin er mikil og hér hefur verið seljendamarkaður...
Landsnet beið í rúm tvö ár eftir leyfi frá sveitarfélaginu fyrir...
Landsnet var tilbúið að hefja framkvæmdir á Sauðárkrókslínu, sem brást gjörsamlega í óveðrinu í liðinni viku, í fyrra en verkið tafðist vegna leyfisveitinga. Rafmagn...
Steypan í „Holu íslenskra fræða“
Framkvæmdir við Hús íslenskra fræða eru nú í fullum gangi. Búið er að steypa grunn þess rúmum sex árum frá því að fyrsta skóflustungan...
Óðinsgata opin á ný
Opnað hefur verið fyrir umferð um Óðinsgötu og Spítalastíg, en þær götur hafa verið endurgerðar og hefur snjóbræðslan virkjuð þar sem og á Freyjutorgi...
Öryggið í fyrirrúmi við tvöföldun Reykjanesbrautar
Tvöföldun Reykjanesbrautar (41) frá Kaldárselsvegi að Krýsuvíkurvegi er flókið verkefni. Framkvæmdir fara fram í mikilli nálægð við þunga umferð, íbúabyggð er mikil í næsta...
15.01.2020 Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 8, 9 og 10
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í:
Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 8, 9 og 10, útboð nr. 14714
Lauslegt yfirlit yfir...
15.01.2020 Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 6 og 7
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í:
Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 6 og 7, útboð nr. 14713
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Um...
14.01.2020 Reykjaheiðarvegur á Húsavík
Sveitarfélagið Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmdir við jarðvegsskipti, nýlagnir veitna, lagningu snjóbræðslu og malbikun við endurgerð á Reykjaheiðarvegi á Húsavík.
Helstu...
Verktakar fá skjól í fjöldahjálparmiðstöð
Á fimmta tug starfsmanna verktakafyrirtækisins Munck mun dvelja í fjöldahjálparmiðstöðinni í grunnskólanum á Dalvík í nótt. Kristinn Kristinsson verkstjóri er einn þeirra.
Hann segir að...













