Ný göngubrú yfir Jökulsá í Lóni tilbúin

0
Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur lokið við smíði göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni. Brúin eyðilagðist í aftakaveðri um síðustu áramót. Mikilvægt þótti að ráðast strax...

Jarðgöng yfir í Gufu­nes og lág­brú koma til greina

0
Jarðgöng yfir í Gufu­nes og lág­brú sem þver­ar hafn­ar­svæðið við Klepps­vík eru þeir val­kost­ir sem starfs­hóp­ur á veg­um rík­is­ins og Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höfuðborg­ar­svæðinu...

15.08.2019 Isavia ohf. Byrðingarstöðvar (ABS hús)

0
Isavia ohf óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu byrðingarstöðva (ABS hús) á fjarstæðum samkvæmt meðfylgjandi útboðsgögnum. Útboðið er tengt útboði U19019 þar sem húsin...

Áform um byggingu á 30 íbúðarhúsum á Bíldudal

0
Fyrirtækið Bernódus ehf hefur sótt um 30 lóðir undir íbúðarhús á Bíldudal. Á næstu dögum hefjast viðræður milli fyrirtækisins og Vesturbyggðar um umsóknina. Einkum er...

Fram­kvæmd­ir hafn­ar í Vetr­ar­mýri í Garðabæ

0
Jarðvegs­fram­kvæmd­ir eru hafn­ar við Vetr­ar­mýri í Garðabæ þar sem bær­inn bygg­ir fjöl­nota íþrótta­hús sem m.a. mun hýsa knatt­spyrnu­völl í fullri stærð. Gert er ráð fyr­ir...