Ný göngubrú yfir Jökulsá í Lóni tilbúin
Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur lokið við smíði göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni.
Brúin eyðilagðist í aftakaveðri um síðustu áramót. Mikilvægt þótti að ráðast strax...
Jarðgöng yfir í Gufunes og lágbrú koma til greina
Jarðgöng yfir í Gufunes og lágbrú sem þverar hafnarsvæðið við Kleppsvík eru þeir valkostir sem starfshópur á vegum ríkisins og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu...
15.08.2019 Isavia ohf. Byrðingarstöðvar (ABS hús)
Isavia ohf óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu byrðingarstöðva (ABS hús) á fjarstæðum samkvæmt meðfylgjandi útboðsgögnum.
Útboðið er tengt útboði U19019 þar sem húsin...
Áform um byggingu á 30 íbúðarhúsum á Bíldudal
Fyrirtækið Bernódus ehf hefur sótt um 30 lóðir undir íbúðarhús á Bíldudal. Á næstu dögum hefjast viðræður milli fyrirtækisins og Vesturbyggðar um umsóknina.
Einkum er...
Framkvæmdir hafnar í Vetrarmýri í Garðabæ
Jarðvegsframkvæmdir eru hafnar við Vetrarmýri í Garðabæ þar sem bærinn byggir fjölnota íþróttahús sem m.a. mun hýsa knattspyrnuvöll í fullri stærð.
Gert er ráð fyrir...