15.08.2019 Isavia ohf. Byrðingarstöðvar (ABS hús)
Isavia ohf óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu byrðingarstöðva (ABS hús) á fjarstæðum samkvæmt meðfylgjandi útboðsgögnum.
Útboðið er tengt útboði U19019 þar sem húsin...
Áform um byggingu á 30 íbúðarhúsum á Bíldudal
Fyrirtækið Bernódus ehf hefur sótt um 30 lóðir undir íbúðarhús á Bíldudal. Á næstu dögum hefjast viðræður milli fyrirtækisins og Vesturbyggðar um umsóknina.
Einkum er...
Framkvæmdir hafnar í Vetrarmýri í Garðabæ
Jarðvegsframkvæmdir eru hafnar við Vetrarmýri í Garðabæ þar sem bærinn byggir fjölnota íþróttahús sem m.a. mun hýsa knattspyrnuvöll í fullri stærð.
Gert er ráð fyrir...
Ísafjörður: Fyrsta íbúðin seld í nýbyggingu við Sindragötu
Þegar er búið að selja fyrstu íbúðina í nýbyggingunni að Sindragötu 4a sem Ísafjarðarbær stendur fyrir.
Í húsinu verða 13 íbúðir sem allar eru komnar...
Mikil uppbygging á Ártúnshöfða
Nýtt hverfi á stærð við Garðabæ mun rísa á Ártúnshöfða á næstu árum. Borgarstjóri segir að spennandi verði að sjá svæðið ganga í endurnýjun...
Tálknafjörður: þarf 200 milljónir króna endurnýjun á fráveitukerfi
Fráveitukerfi Tálknafjarðarhrepps þarfnast viðamikilla endurnýjunar. Bryndís Sigurðsdóttir, sveitarstjóri segir að heildarkostnaðurinn slagi upp í 200 milljónir króna.
Eðlilega er það stór biti fyrir fámennt sveitarfélag.
Á...