Björgólfur byggir í Borgartúni
Arnarhvoll, félag í eigu Björgólfs og viðskiptafélaga, stendur fyrir uppbyggingu 65 íbúða á þéttingarreit í Borgartúni 24.
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll, sem er í fullri eigu Björgólfs...
Byggja á þéttingarreit í Borgartúni
Framkvæmdir eru að hefjast við uppbyggingu 65 íbúða í Borgartúni 24 í Reykjavík. Uppbyggingin kallar á niðurrif eldri mannvirkja. Á reitnum var meðal annars...
Byggingageirinn ekki orðið fyrir miklum skakkaföllum
Þrátt fyrir að tímabundið hafi dregið úr nýjum byggingarverkefnum á meðan óvissa ríkir um efnahagsleg áhrif COVID-19 var mikill fjöldi byggingarleyfa fyrir nýjar íbúðir...
Fólk hefur kannski meiri tíma til að plana framkvæmdir
„Við erum að byggja þetta einbýlishús hér í Nonnahaga sem er með alveg geggjuðu útsýni. Það verða gluggar á þessari hliðinni alveg frá lofti...
Vilja hefja vegagerð í sumar á hæsta hluta Dynjandisheiðar
Vegagerðin stefnir að því að bjóða út í vor stærsta áfangann í endurbyggingu Vestfjarðavegar yfir Dynjandisheiði. Vegarkaflinn er á hæsta hluta heiðarinnar og þykir...
21.04.2021 Sveitarfélagið Vogar. ” Miðsvæði – Yfirborðsfrágangur Gangstéttar...
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilboðum í verkið:
” Miðsvæði – Yfirborðsfrágangur Gangstéttar – Gangstígar – Kantsteinar – Þökulögn ”.
Verkið er fólgið í yfirborðsfrágangi á miðsvæði í Vogum...
29.04.2021 Viðgerðir á steyptum gönguleiðum í Garðabæ 2021-2022
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Viðgerðir á steyptum gönguleiðum í Garðabæ 2021-2022.
Um er að ræða verk til tveggja ára og felst í viðgerðum...
Opnun útboðs: Arnarnesvegur (411), Rjúpnavegur – Breiðholtsbraut. Hönnun (EES). Fyrri opnun
Fyrri opnunarfundur 13. apríl 2021. For- og verkhönnun Arnarnesvegar (411-07) milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar.
Um er að ræða 3. áfanga Arnarnesvegar, um 1,9 km nýjan...
Segir heiðarlega fasteignasala gæta hagsmuna beggja
Mikill gangur hefur verið á fasteignamarkaði undanfarið, talað um seljendamarkað og að kaupendur hafi ekki tóm til að skoða eignir nægilega vel.
Formaður Neytendasamtakanna hefur...














