Garðabær veitir leyfi á framkvæmdir Bjarna Ben
Bæjarráð Garðabæjar veitti í dag fjármálaráðherra, Bjarna Benediktssyni, leyfi fyrir byggingu útigeymslu, útisturtu og gróðurhúsi.
Bjarni, sem hefur hingað til verið þekktur sem einn færasti...
01.10.2020 Byggingarréttur fjölbýlishúsalóðar við Eskiás 10
Garðabær leitar eftir tilboðum í byggingarrétt fjölbýlishúsalóðar við Eskiás 10 í Garðabæ.
Lóðin við Eskiás 10 er um 2.200 m2 og er heimild til að byggja...
Dýpkað við löndunarkranana
Unnið er að dýpkun Sandgerðishafnar með nýjum og óvenjulegum hætti. Fyrst var grjóti og möl sturtað í sjóinn og grafa notuð til að búa...
Tveir milljarðar endurgreiddir vegna endurbóta og viðhalds
Samiðn telur brýnt að framlengja átakið en það á að öllu óbreyttu að renna út í lok þessa árs.
Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, Samtaka iðnfélaga,...
Tillaga að matsáætlun fyrir landfyllingu í Nýja Skerjafirði kynnt
Reykjavíkurborg hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum landfyllingar í Nýja Skerjafirði, en þar er áformað að komi 4,3 hektara landfylling...
Opnun útboðs: Ofanflóðavarnir Eskifirði – Lambeyrará
Tilboð opnuð þann 08.09.2020 kl. 12.00.
Eitt tilboð barst:
Héraðsverk ehf. kr. 789.015.327
Kostnaðaráætlun kr. 610.280.250
Slapp ómeiddur þegar kraninn fór á hliðina
Stór slippkrani fór á hliðina í slippnum á Akureyri í dag. Slökkvilið var kallað út vegna atviksins, en talsverðar skemmdir urðu á krananum og...
Lúxusíbúðir metnar á 13 milljarða
Uppsett verð þeirra ríflega 70 lúxusíbúða við Austurhöfn nemur alls 13 milljörðum króna, meðalfermetraverð er tæplega 1,2 milljónir.
Þær ríflega 70 lúxusíbúðir sem eru komnar...