Slökkvi­starfi lokið og lítið tjón

0
Slökkvi­starfi er lokið Borg­ar­nesi og seg­ir Bjarni Þor­steins­son, slökkviliðsstjóri Borg­ar­byggðar, tjónið óveru­legt. Slökkviliðið hafi mjög fljótt náð tök­um á eld­in­um og eins tókst að...

Mikil fjölgun íbúa á Selfossi: Byggja 800 íbúðir á næstu þremur...

0
Um 800 íbúðir verða byggðar á Selfossi á næstu þremur árum til að mæta mikilli fjölgun íbúa. Bæjarstjórinn telur að skortur á íbúðum á...

Samþykkt tilboð í hönnun frístundamiðstöðvar í Árborg

0
Sveitarfélagið Árborg hefur samþykkt að loknu útboði, tilboð VSB Verkfræðistofu og Yrki arkitekta í frumhönnun á nýrri frístundamiðstöð við Selfossvöll. Tilboðin voru tekin fyrir á...

Skakkt „s“ skárra en „Ölfu“

0
Stærðar­inn­ar skilti hef­ur verið sett upp við bæj­ar­mörk sveit­ar­fé­lags­ins Ölfuss, sem áætlað er að kosti á bil­inu 10 til 12 millj­ón­ir. Það er ekki bara...

Opnun útboðs: Hafnarbraut – endurbætur 2021 – Jarðvinna og lagnir

0
Úr fundargerð Bæjarráðs Hornafjarðar þann 20.04.2021. Almenn mál 1. 202103039 - Útboð - Hafnarbraut - endurbætur 2021 - Jarðvinna og lagnir Eitt tilboð barst í verkið, frá...

Opnun útboðs: Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs Kirkjubæjarklaustri

0
Þann 21.04.2021  kl 13.00 var opnun í ofangreindu útboði 21400. Tilboð bárust frá: Bjóðandi Heildartilboðsfjárhæð í ISK Húsdeild ehf. 639.798.533 Ístak hf. 793.245.130 Kostnaðaráætlun FSR er 563.126.169 ISK með VSK. Frávikstilboð voru ekki...

Opnun útboðs: HSS, Skólavegur 8 ‐ breytingar á 1. og 3....

0
Opnunardagsetning: 23.4.2021  kl.10:05 Tilboð bárust frá: Bjóðandi Tilboðsfjárhæð í ISK. Íslenskir aðalverktakar hf. 359.188.148 Ístak hf. 370.506.989 Kappar ehf. 417.844.121 Kostnaðaráætlun Ríkiseigna er 305.063.372 ISK með VSK. Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum í þessu...

Forstjóri Landsnets segir Suðurnesjalínu 2 í lagalegu tómarómi

0
„Við veltum fyrir okkur hvort stjórnsýsluferlið í kringum uppbyggingu flutningskerfisins virki sem skyldi,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets. Guðmundur I Ásmundsson, forstjóri Landsnets, segir...

10.05.2021 Grindavíkurbær. Hlíðarhverfi – Gatnagerð og lagnir

0
Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í gatnagerð fyrir fyrsta áfanga í nýju íbúðahverfi í Grindavík. Tilboðum skal skila með rafrænum hætti í gegnum...