Tvö ný hús fyrir heimilislausa tilbúin á Akureyri
Tvö ný smáhýsi fyrir heimilislaust fólk hafa verið tekin í notkun á Akureyri og áætlað að byggja fleiri á sama svæði. Formaður velferðarráðs bæjarins...
Austurvöllur fær nýja ásýnd
Vegfarendur við Austurvöll hafa eflaust tekið eftir því að hlaðnir veggir við torgið hafa verið teknir niður. Í stað þeirra verður hellulagt og blómabeðum...
Mikli ásókn í íbúðalóðir í Dalvíkurbyggð
Tuttugu nýjum íbúðalóðum var úthlutað í Dalvíkurbyggð nýlega og þar er nú meiri ásókn í lóðir en mörg undanfarin ár. Bæjarstjórinn segist finna fyrir...
Risastór landeldisstöð rís við Þorlákshöfn
Framkvæmdir við stærstu fiskeldisstöð á landi hér á landi eru hafnar, steinsnar frá Þorlákshöfn. Áætlað er að framleiða þar rúmlega 20.000 tonn af laxi...
Opnun útboðs: Arnarnesvegur (411), Rjúpnavegur – Breiðholtsbraut. Hönnun
Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og bar bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfi...
21.05.2021 Veitur ohf. Þjónusta verktaka við plægingar
Veitur leita tilboða verktaka í vinnu við að leggja jarðstrengi verkkaupa.
Verkin fela m.a í sér vinnu við að plægja niður, grafa fyrir, sanda skurði,...
Nýr grunnskóli og 690 íbúðir í Nýja-Skerjafirði
Mikil uppbygging er fram undan í hverfi sem gengur undir nafninu Nýi Skerjafjörður. Borgarráð samþykkti í dag deiliskipulag fyrir svæðið, sem rís í framhaldi...
19.05.2021 Útveggir á Meðferðarkjarna NLSH
Nýr Landspítali ohf óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í forvali vegna hönnunar, framleiðslu, sölu og uppsetningar á útveggjum fyrir Meðferðarkjarna, sem...














