Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs Kirkjubæjarklaustri

Opnun útboðs: Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs Kirkjubæjarklaustri

379
0
Mynd: Vatnajökulsþjóðgarður

Þann 21.04.2021  kl 13.00 var opnun í ofangreindu útboði 21400.

<>

Tilboð bárust frá:

Bjóðandi Heildartilboðsfjárhæð í ISK
Húsdeild ehf. 639.798.533
Ístak hf. 793.245.130

Kostnaðaráætlun FSR er 563.126.169 ISK með VSK.

Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum í þessu útboði.