ÍAV krefst 3,8 milljarða vegna Kirkjusandsreits
Verktakafyrirtækið ÍAV hf. hefur höfðað mál á hendur fagfjárfestasjóðnum 105 Miðborg slhf., sem rekinn er af dótturfélagi Íslandsbanka, Íslandssjóðum, og Íslandssjóðum vegna riftunar 105...
Niðurrif hafið á rústunum við Bræðraborgarstíg
Niðurrif á því sem eftir stendur af húsinu við Bræðraborgarstíg 1 hófst í dag, tæpu ári eftir að húsið brann.
Nágrannar hafa lengi beðið eftir...
Sundabakki á Ísafirði lengdur um 300 metra
Borgarverk og Hafnir Ísafjarðarbæjar skrifuðu undir samning um stálþilsrekstur í Ísafjarðarhöfn.
Með þessari framkvæmd lengist viðlegukantur á Sundabakka um 300 metra og því möguleiki að...
Gamalt hús verður endurgert
Nýr áfangi við uppbyggingu í Vitaborg í miðborginni er að hefjast með endurbyggingu gamalla húsa við Hverfisgötu 88 og 90.
Húsin eru hluti af gamla...
Tíu milljarða íbúðasala í Smárabyggð
Smárabyggð ehf. sem vinnur að byggingu íbúða sunnan við Smáralind hagnaðist um 568 milljónir króna á síðasta ári.
Fasteignaþróunarfélagið Smárabyggð ehf., sem vinnur að því...
Hamborgarar víki fyrir íbúðum
Á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrir skömmu var tekin til afgreiðslu fyrirspurn a2f arkitekta ehf., dagsett 17. maí 2021, um breytingu á deiliskipulagi Kringlubæjar 2....
Nýir Garðheimar rísa í Mjóddinni
Í borgarkerfinu er til afgreiðslu umsókn Garðheima um að byggja nýja garðyrkjumiðstöð og verslun á lóð sem fyrirtækinu var úthlutað í fyrra að Álfabakka...
22.06.2021 Tálknafjarðarvegur (617) – Endurbygging
Vegagerðin óskar eftir tilboðum endurbyggingu vegkafla ásamt gerð grjótvarnar og lagnavinnu á Tálknafjarðarvegi (617-02) um þéttbýlið á Tálknafirði. Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Tálknafjarðarhrepps.
Helstu...
22.06.2021 Holtsvegar (206), Hunkubakkar – Fjaðrárgljúfur
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu 2,15 km kafla Holtsvegar 206-01, Hunkubakkar – Fjaðrárgljúfur.
Helstu magntölur eru:
- Skeringar 4.300 m³
- Lögn stálræsa 90...














