ÍAV krefst 3,8 milljarða vegna Kirkjusandsreits

0
Verk­taka­fyr­ir­tækið ÍAV hf. hef­ur höfðað mál á hend­ur fag­fjár­festa­sjóðnum 105 Miðborg slhf., sem rek­inn er af dótt­ur­fé­lagi Íslands­banka, Íslands­sjóðum, og Íslands­sjóðum vegna rift­un­ar 105...

Niður­rif hafið á rústunum við Bræðra­borgar­stíg

0
Niður­rif á því sem eftir stendur af húsinu við Bræðra­borgar­stíg 1 hófst í dag, tæpu ári eftir að húsið brann. Ná­grannar hafa lengi beðið eftir...

Sundabakki á Ísafirði lengdur um 300 metra

0
Borgarverk og Hafnir Ísafjarðarbæjar skrifuðu undir samning um stálþilsrekstur í Ísafjarðarhöfn. Með þessari framkvæmd lengist viðlegukantur á Sundabakka um 300 metra og því möguleiki að...

Gamalt hús verður endurgert

0
Nýr áfangi við upp­bygg­ingu í Vita­borg í miðborg­inni er að hefjast með end­ur­bygg­ingu gam­alla húsa við Hverf­is­götu 88 og 90. Hús­in eru hluti af gamla...

Tíu milljarða íbúðasala í Smárabyggð

0
Smárabyggð ehf. sem vinnur að byggingu íbúða sunnan við Smáralind hagnaðist um 568 milljónir króna á síðasta ári. Fasteignaþróunarfélagið Smárabyggð ehf., sem vinnur að því...

Hamborgarar víki fyrir íbúðum

0
Á fundi skipu­lags­full­trúa Reykja­vík­ur fyr­ir skömmu var tek­in til af­greiðslu fyr­ir­spurn a2f arki­tekta ehf., dag­sett 17. maí 2021, um breyt­ingu á deili­skipu­lagi Kringlu­bæj­ar 2....

Nýir Garðheimar rísa í Mjóddinni

0
Í borg­ar­kerf­inu er til af­greiðslu um­sókn Garðheima um að byggja nýja garðyrkjumiðstöð og versl­un á lóð sem fyr­ir­tæk­inu var út­hlutað í fyrra að Álfa­bakka...

22.06.2021 Tálknafjarðarvegur (617) – Endurbygging

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum endurbyggingu vegkafla ásamt gerð grjótvarnar og lagnavinnu á Tálknafjarðarvegi (617-02) um þéttbýlið á Tálknafirði. Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Tálknafjarðarhrepps. Helstu...

22.06.2021 Holtsvegar (206), Hunkubakkar – Fjaðrárgljúfur

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu 2,15 km kafla Holtsvegar 206-01, Hunkubakkar – Fjaðrárgljúfur. Helstu magntölur eru: - Skeringar                       4.300 m³ - Lögn stálræsa                90...